bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=36954 |
Page 1 of 5 |
Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 00:38 ] |
Post subject: | Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Sælir allir, ![]() Það verður drift æfing uppá rallýkrossbraut næsta laugardag, 2 maí. Opið verður kl. 13:00 til 18:00 Fyrirkomulagið verður með venjulegu sniðiði. 5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu. Það sem þarf til að fá að keyra er: Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun. Gilt ökuskírteini Löglegur hjálmur Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki. Farþegar eru leyfðir. Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu. Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í DDA og ef þú ert ekki skráður í DDA þá er árgjaldið 2000kr og þú færð frítt á fyrstu æfingu. Endilega reyna að millifæra inná okkur árgjaldið þar sem að við verðum ekki með posa. Greiða verður með seðlum. Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig: viewtopic.php?f=20&t=36844 Það er síðan verið að vinna í að útbúa árskort og munu þau koma til með að kosta ~10.000kr Muna svo: Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina. Keyra varlega á malarveginum upp að braut. Koma með góða skapið ![]() Vona að ég sé ekki að gleyma neinu! mbk Árni Björn f. hönd Driftdeildar AÍH |
Author: | Steini B [ Thu 30. Apr 2009 00:56 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Afhverju gátuð þið ekki breytt þessu líka? ![]() "Gilt ökuskírteini" ![]() En það er flott að það er aðeins búið að endurskipuleggja reglurnar ![]() |
Author: | Dóri- [ Thu 30. Apr 2009 02:02 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
SNILLD ég mæti, fer í skoðun á morgun ![]() |
Author: | ingo_GT [ Thu 30. Apr 2009 03:57 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Ætla að koma og horfa á ![]() Vonandi að maður sjái Einhverja E30 turbóa á hlið ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Apr 2009 08:31 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Mæti!... ekki ![]() Verð ekki í bænum annars myndu ég koma og slátra einu setti af afturdekkjum |
Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 08:33 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
einarsss wrote: Mæti!... ekki ![]() Verð ekki í bænum annars myndu ég koma og slátra einu setti af afturdekkjum BARA ósáttur með þig Einar. Þér verður ekki boðið í afmælið mitt ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Apr 2009 08:40 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
arnibjorn wrote: einarsss wrote: Mæti!... ekki ![]() Verð ekki í bænum annars myndu ég koma og slátra einu setti af afturdekkjum BARA ósáttur með þig Einar. Þér verður ekki boðið í afmælið mitt ![]() iss hefur hvort eð er aldrei boðið mér ![]() |
Author: | ingo_GT [ Fri 01. May 2009 00:52 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Ætla að koma með eina kjánalega spurningu E30 hjá mér er skoðaður 09 má ég taka þátt eða þarf hann að vera með 10 miða ? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. May 2009 02:17 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
ingo_GT wrote: Ætla að koma með eina kjánalega spurningu E30 hjá mér er skoðaður 09 má ég taka þátt eða þarf hann að vera með 10 miða ? ![]() Hvaða tölustafur er síðastur í númerinu þínu? ![]() |
Author: | ingo_GT [ Fri 01. May 2009 02:41 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Ætla að koma með eina kjánalega spurningu E30 hjá mér er skoðaður 09 má ég taka þátt eða þarf hann að vera með 10 miða ? ![]() Hvaða tölustafur er síðastur í númerinu þínu? ![]() 1 Langar svo mætta og taka þátt ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. May 2009 02:46 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
ingo_GT wrote: arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Ætla að koma með eina kjánalega spurningu E30 hjá mér er skoðaður 09 má ég taka þátt eða þarf hann að vera með 10 miða ? ![]() Hvaða tölustafur er síðastur í númerinu þínu? ![]() 1 Langar svo mætta og taka þátt ![]() Þá máttu ekki keyra. Bara drífa sig í skoðunn og keyra næst! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 01. May 2009 02:48 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
Hugsa að ég taki minn ekki aftur á brautina. Má ég sitja í hjá einhverjum sem getur höndlað smá auka þyngd? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. May 2009 02:57 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
SteiniDJ wrote: Hugsa að ég taki minn ekki aftur á brautina. Má ég sitja í hjá einhverjum sem getur höndlað smá auka þyngd? ![]() Þú verður klárlega að sníkja rúnt hjá einhverjum á E30 ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 01. May 2009 03:19 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: Hugsa að ég taki minn ekki aftur á brautina. Má ég sitja í hjá einhverjum sem getur höndlað smá auka þyngd? ![]() Þú verður klárlega að sníkja rúnt hjá einhverjum á E30 ![]() Það væri ótrúlega gaman. Þarf að plana það eitthvað fyrirfram eða er nóg að mæta með hjálm og vonast? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 01. May 2009 12:49 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing á Rallýkrossbrautinni laug. 2 maí |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: Hugsa að ég taki minn ekki aftur á brautina. Má ég sitja í hjá einhverjum sem getur höndlað smá auka þyngd? ![]() Þú verður klárlega að sníkja rúnt hjá einhverjum á E30 ![]() Það væri ótrúlega gaman. Þarf að plana það eitthvað fyrirfram eða er nóg að mæta með hjálm og vonast? ![]() Hafðu hjálminn þinn bara með, ég skal taka þig hring ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |