bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Leikdagar/Opinn Leiksvæði í sumar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=35032 |
Page 1 of 6 |
Author: | maxel [ Mon 16. Feb 2009 02:16 ] |
Post subject: | Leikdagar/Opinn Leiksvæði í sumar |
Pæling, þó það sé ekki endilega "Drift Wettbewerb" væri þá ekki hægt að reyna fá aðgengi að bílaplönum í sumar til að fá tilbreytingu frá brautinni? Bílastæði og umferðarkeilur gera kraftaverk. Ég og birkire duttum í djúpar pælingar þegar við keyrðum framhjá gamla strætó planinu (við hliðin á Glitni). |
Author: | GunniT [ Mon 16. Feb 2009 02:21 ] |
Post subject: | |
væri bara gaman.. tók smá runn á Michelin kyninngu í sumar á planinu fyrir utan hangerinn upp á keflavíkurflugvelli og það var bara gaman.. og það var bara stillt upp keilum og fengum að spæna dekk á subaru impressum ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 16. Feb 2009 08:04 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta alveg vera sniðug hugmynd ef þetta er framkvæmt rétt. Maður þarf bara að finna nógu gott plan ![]() Þetta plan sem að þú nefnir Maxel er vonlaust, alveg ónýtt skilst mér eftir alla strætóana sem lögðu þarna. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Feb 2009 09:37 ] |
Post subject: | |
Já djúpar holur þarna eftir strætóana. Best væri að komast í samskip/eimskip og leika sér þar, verst að er þar sem gámar hafa verið í stæðum eru oft DJÚPAR holur ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 16. Feb 2009 09:43 ] |
Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: Já djúpar holur þarna eftir strætóana.
Best væri að komast í samskip/eimskip og leika sér þar, verst að er þar sem gámar hafa verið í stæðum eru oft DJÚPAR holur ![]() Oj Eimskip... alveg vonlaust þar ![]() En væri ekki best að fá bara bílastæðið í Klettagörðum ![]() Hugsa að það yrði reyndar erfitt að fá leyfi fyrir því ! |
Author: | Svezel [ Mon 16. Feb 2009 09:46 ] |
Post subject: | |
Stela fullt af keilum og taka þetta F&F style!!! ![]() |
Author: | maxel [ Mon 16. Feb 2009 10:04 ] |
Post subject: | |
Jæja þetta var bara hugmynd, við sáum planið illa. En það er þá bara að finna rétta planið. ![]() |
Author: | siggir [ Mon 16. Feb 2009 11:07 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Jón Ragnar wrote: Já djúpar holur þarna eftir strætóana. Best væri að komast í samskip/eimskip og leika sér þar, verst að er þar sem gámar hafa verið í stæðum eru oft DJÚPAR holur ![]() Oj Eimskip... alveg vonlaust þar ![]() En væri ekki best að fá bara bílastæðið í Klettagörðum ![]() Hugsa að það yrði reyndar erfitt að fá leyfi fyrir því ! Það fengist aldrei leyfi þar. Ég var að vinna hjá Faxaflóahöfnum síðasta sumar og yfirmaðurinn var ekkert smá pirraður yfir öllum vitleysingunum sem voru alltaf að spóla þarna ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 16. Feb 2009 11:09 ] |
Post subject: | |
siggir wrote: arnibjorn wrote: Jón Ragnar wrote: Já djúpar holur þarna eftir strætóana. Best væri að komast í samskip/eimskip og leika sér þar, verst að er þar sem gámar hafa verið í stæðum eru oft DJÚPAR holur ![]() Oj Eimskip... alveg vonlaust þar ![]() En væri ekki best að fá bara bílastæðið í Klettagörðum ![]() Hugsa að það yrði reyndar erfitt að fá leyfi fyrir því ! Það fengist aldrei leyfi þar. Ég var að vinna hjá Faxaflóahöfnum síðasta sumar og yfirmaðurinn var ekkert smá pirraður yfir öllum vitleysingunum sem voru alltaf að spóla þarna ![]() Já einmitt.. líka búið að setja keðju utan um allt planið svo að enginn fari nú að spóla þarna. Eflaust MJÖG erfitt að fá leyfi ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 16. Feb 2009 11:21 ] |
Post subject: | |
Hvernig er planið hja Bauhaus? Þeir eru alla vega ekkert að nota það ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 16. Feb 2009 11:25 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Hvernig er planið hja Bauhaus?
Þeir eru alla vega ekkert að nota það ![]() ![]() Ég held að það verði mjög erfitt að fá leyfi til að hafa eitthvað svona drift þar sem búið er að mála línur fyrir bílastæði. Þannig að kannski ef ekki er búið að mála hjá Bauhaus þá væri hægt að skoða það ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 16. Feb 2009 11:28 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: gunnar wrote: Hvernig er planið hja Bauhaus? Þeir eru alla vega ekkert að nota það ![]() ![]() Ég held að það verði mjög erfitt að fá leyfi til að hafa eitthvað svona drift þar sem búið er að mála línur fyrir bílastæði. Þannig að kannski ef ekki er búið að mála hjá Bauhaus þá væri hægt að skoða það ![]() Ja það er alveg rett. Enda var þetta nu lika bara sagt i sma svona kreppu-brandara stil ![]() Annars held eg að fyrirtæki seu ekki mjög hrifin af þvi að halda svona eventa a planinu hja ser þar sem þetta fokkar auðvitað planinu mikið upp. Fyrirtæki geta samþykkt svona ef þetta er stor viðburður eins og drift keppnirnir hafa verið. |
Author: | arnibjorn [ Mon 16. Feb 2009 11:35 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: arnibjorn wrote: gunnar wrote: Hvernig er planið hja Bauhaus? Þeir eru alla vega ekkert að nota það ![]() ![]() Ég held að það verði mjög erfitt að fá leyfi til að hafa eitthvað svona drift þar sem búið er að mála línur fyrir bílastæði. Þannig að kannski ef ekki er búið að mála hjá Bauhaus þá væri hægt að skoða það ![]() Ja það er alveg rett. Enda var þetta nu lika bara sagt i sma svona kreppu-brandara stil ![]() Annars held eg að fyrirtæki seu ekki mjög hrifin af þvi að halda svona eventa a planinu hja ser þar sem þetta fokkar auðvitað planinu mikið upp. Fyrirtæki geta samþykkt svona ef þetta er stor viðburður eins og drift keppnirnir hafa verið. Mér finnst þetta allavega góð hugmynd og planið þarf ekkert að vera eitthvað monster stórt.. nokkuð lítið planið sem var notað á bíladögum í fyrra. Það var reyndar lítið og mjög hættulegt... frekar illa að því staðið fannst mér. Svona miðað við umhverfið og hvað áhorfendur stóðu nálægt.. hefði getað endað ILLA. En með góðu planið og góðu skipulagi þá ætti alveg að vera hægt að halda þokkalega keppni ![]() Menn verða bara að vera með augun opin fyrir góðum plönum og láta svo vita hérna ![]() ![]() |
Author: | maxel [ Mon 16. Feb 2009 11:45 ] |
Post subject: | |
Mig langar samt ógeðslega í götudrift. ![]() Beygjur upp og niður á við og svona læti. En maður getur gleymt því. ![]() Svo er búið að "spól-proofa" flest stór plön með köntum og heimskum hlutum. ![]() |
Author: | Grétar G. [ Mon 16. Feb 2009 12:01 ] |
Post subject: | |
En hvernig er planid med brautina? Væri ekki tilvalid ad taka drift dag um helgina ur tvi ad snjorinn og halkan eru farin? |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |