bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Snjó drift uppá braut sunnudaginn 8. febrúar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=34799 |
Page 1 of 3 |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 13:41 ] |
Post subject: | Snjó drift uppá braut sunnudaginn 8. febrúar |
Sælir sælir, Er ekki kominn tími til að við förum út að leika okkur í snjónum?? ![]() Planið er að hafa vetrarleikdag uppá braut næsta sunnudag (8.feb). Þetta er samt birt með smá fyrirvara af því að við eigum eftir að fara uppá braut og skoða aðstæður. En ég geri fastlega ráð fyrir að þessi leikdagur verði að veruleika. Nota bara staðlaða auglýsingu frá síðasta sumri. Vetrardrift æfing uppá Rallýkross brautinni við Krísuvíkurveg sunnudaginn 8. febrúar. Æfingin byrjar klukkan 13:00 og líkur 17:00 eða bara þegar við nennum ekki að keyra meira ![]() Æfingin er í umsjón Driftdeildar AÍH. Fyrirkomulagið verður með svipuðu sniði og áður hefur verið: Einn bíll keyrir í einu á brautinni Hver bíll keyrir 5 hringi í einu Það sem þarf til að mega keyra: Hjálmur Gilt ökuskírteini Bifreiðar verða að vera skoðaðar Ónelgd dekk Greiða þarf 1000kr innan félags, 1500kr utan félags fyrir æfingar. Skráning í félagið kostar 2000kr árið og eftir það kosta allar æfingar 1000kr. Ef menn kjósa að skrá sig ekki í klúbbinn kostar hvert skipti 1500kr. Þegar menn skrá sig í klúbbinn er fyrsta æfingin frí, þannig að það kostar bara 2000kr en ekki 3000kr ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 05. Feb 2009 14:03 ] |
Post subject: | |
ÉG MÆTI, ÞUNNUR OG Á F-150! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 14:05 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: ÉG MÆTI, ÞUNNUR OG Á F-150!
![]() Góður! ![]() Ps. á einhver 325ix sem hann vill leigja mér á sunnudaginn??? ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 05. Feb 2009 14:07 ] |
Post subject: | |
Skrái ég mig í AÍH svona? ![]() Gunnar H. wrote: Til að verða félagi í RCA þarf að greiða 1500kr í ársgjald inn á reikning félagsinns og gildir það fyrir það ár sem greitt er á.
senda svo póst á veffangið rca@internet.is með upplýsingum um Nafn. Kennitölu. Heimilisfang. símanúmer. Email. Reiknisnúmer og kennitala RCA er eftirfarandi Reikn. 0537-14-609115 Kennitala 480191-1539 Ég fæ kannski að stela bílnum af Sæunni til að taka rönn ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 05. Feb 2009 14:14 ] |
Post subject: | |
Naglar á mínum, ég mæti örugglega til að fylgjast með. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 14:25 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Skrái ég mig í AÍH svona?
![]() Gunnar H. wrote: Til að verða félagi í RCA þarf að greiða 1500kr í ársgjald inn á reikning félagsinns og gildir það fyrir það ár sem greitt er á. senda svo póst á veffangið rca@internet.is með upplýsingum um Nafn. Kennitölu. Heimilisfang. símanúmer. Email. Reiknisnúmer og kennitala RCA er eftirfarandi Reikn. 0537-14-609115 Kennitala 480191-1539 Ég fæ kannski að stela bílnum af Sæunni til að taka rönn ![]() Nei þú skráir þig í Driftdeild AÍH. Við erum ekki ennþá komin með reikningsnúmer. Erum að vinna í því, samt komin með kennitölu ![]() Þannig að við tökum bara við skráningum uppá braut ! Endilega koma Sveinbjörn og skrá þig í leiðinni. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 05. Feb 2009 15:35 ] |
Post subject: | |
P.s. má vera með nagladekk að framan ef ég myndi mæta á bimmanum? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 15:37 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: P.s. má vera með nagladekk að framan ef ég myndi mæta á bimmanum?
![]() Nei, engin nagladekk leyfð ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 05. Feb 2009 15:39 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Axel Jóhann wrote: P.s. má vera með nagladekk að framan ef ég myndi mæta á bimmanum? ![]() Nei, engin nagladekk leyfð ![]() OH. Jæja, f150 i here i come. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 05. Feb 2009 17:47 ] |
Post subject: | |
Spurning, verður þetta næstu helgi líka? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 19:04 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Spurning, verður þetta næstu helgi líka?
![]() Ekkert planað ennþá. Þetta fer allt eftir veðri og stemningu ![]() |
Author: | siggir [ Thu 05. Feb 2009 19:27 ] |
Post subject: | |
Oohh.. nýbúinn að fara með subaru í geymslu ![]() En ég mæti til að horfa og tek kannski með mér ljósmyndara ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 05. Feb 2009 19:34 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Axel Jóhann wrote: Spurning, verður þetta næstu helgi líka? ![]() Ekkert planað ennþá. Þetta fer allt eftir veðri og stemningu ![]() Djö, veit nebbla ekki hvernig ölvunina verður á laug. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 20:22 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: arnibjorn wrote: Axel Jóhann wrote: Spurning, verður þetta næstu helgi líka? ![]() Ekkert planað ennþá. Þetta fer allt eftir veðri og stemningu ![]() Djö, veit nebbla ekki hvernig ölvunina verður á laug. ![]() Hey ef ÉG get fórnað ölvun á laugardaginn þá hlýtur þú nú allavega að geta verið rólegur ![]() P.s. Þú veist að þetta byrjar klukkan 13:00 !! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 05. Feb 2009 20:26 ] |
Post subject: | |
Bætti aðeins við í fyrsta póstinn í sambandi við skráningu í klúbbinn. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |