bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Þjöppuhlutfall
PostPosted: Sat 28. Nov 2009 23:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ég fann áhugaverða töflu sem sýnir þjöppuhlutfall á Turbo/Supercharged vélum eftir boost.
Það er spurning hversu marktækt þetta er miðað við NA vélar.
T.d. er 300ZX hjá mér með 8.5 í þjöppu og boostið er um 18psi, að það sé sambærilegt og 19:1 NA ??

Gunni ?

Image

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þjöppuhlutfall
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er ekki svona svart og hvít er það víst.
Við vorum akkúrat að tala um þetta í skólanum um daginn.

Segjum að þú tækir af túrbó og myndir setja hærri þjöppu þá er eitt sem vantar.
Allt loftið -

Þannig að það er lítil samtenging á milli NA Þjöppu power og Turbo þjöppu power. Þ.e að effective compression
þar sem að cylinder þrýstingur vs. andrúmsloft er á engann hátt líkt á milli turbo og na bíla þar sem að turbo bílar eru að troða inn miklu miklu meira lofti

Maður lækkar þjöppu til að :
1. Minnka power
2. Hækka magnið af lofti sem kemst í stimpilrýmið áður enn hitinn við þjöppun getur forsprengt (auka power aftur)
3. Ef maður kemst ekki í nógu hátt octane bensín útaf #2.

#2 er svo aftur vandamál, því að það mun líklega koma útá það sama að auka boostið(hækka lofthita) og að hækka þjöppuna (hækka power fyrir gefið loftmagn enn kaldara loft á leið inn)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þjöppuhlutfall
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Þetta er ekki svona svart og hvít er það víst.
Við vorum akkúrat að tala um þetta í skólanum um daginn.

Segjum að þú tækir af túrbó og myndir setja hærri þjöppu þá er eitt sem vantar.
Allt loftið -

Þannig að það er lítil samtenging á milli NA Þjöppu power og Turbo þjöppu power. Þ.e að effective compression
þar sem að cylinder þrýstingur vs. andrúmsloft er á engann hátt líkt á milli turbo og na bíla þar sem að turbo bílar eru að troða inn miklu miklu meira lofti

Maður lækkar þjöppu til að :
1. Minnka power

2. Hækka magnið af lofti sem kemst í stimpilrýmið áður enn hitinn við þjöppun getur forsprengt (auka power aftur)
3. Ef maður kemst ekki í nógu hátt octane bensín útaf #2.

#2 er svo aftur vandamál, því að það mun líklega koma útá það sama að auka boostið(hækka lofthita) og að hækka þjöppuna (hækka power fyrir gefið loftmagn enn kaldara loft á leið inn)


En afhverju voru menn að lækka þjöppu í TURBO bílum ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Þjöppuhlutfall
PostPosted: Sun 29. Nov 2009 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Octane bensíns sem á að nota er ekki nógu hátt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group