bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mótorsport sumarið 2009 (drög að rétti áætlun) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=34187 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Thu 08. Jan 2009 09:54 ] |
Post subject: | Mótorsport sumarið 2009 (drög að rétti áætlun) |
Fann þetta á LÍA síðunni, fínt að hafa þetta hér ![]() (drög að) Sumarinu2009 Dags. Keppni Staður Klúbbur Stiga gildi 25. apríl Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 9. maí Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 15. maí Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 16. maí Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 23. maí Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 23. maí Torfæra Hella/Selfoss ???? Íslandsmeistaramót 23. maí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 30. maí Torfæra Akureyri BA Íslandsmeistaramót 30. maí Torfæra Akureyri BA Old Boys 31. maí Sandspyrna Akureyri BA Íslandsmeistaramót 5. júní Rally Reykjanes AIFS Íslandsmeistaramót 6. júní Rally Reykjanes AIFS Íslandsmeistaramót 6. júní Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 13. júní Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 13. júní Torfæra Danmörk ???? FIA NEZ 14. júní Torfæra Danmörk ???? FIA NEZ 17. júní Bílasýning Akureyri BA Þjóðhátíðarsýning 18. júní Burn-Out Akureyri BA Íslandsmeistaramót 19. júní Drift Akureyri BA Íslandsmeistaramót 20. júní Götuspyrna Akureyri BA Íslandsmeistaramót 21. júní Rallycross Hafnarfj./Ak. AÍH Íslandsmeistaramót 27. júní Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 27. júní Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 27. júní Torfæra Egilsstaðir START Íslandsmeistaramót 28. júní Go-Kart Hafnarfjörður AÍH Bikarmót 4. júlí Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 11. júlí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 11. júlí Torfæra Blönduós AÍFS Íslandsmeistaramót 12. júlí Go-Kart Hafnarfjörður AÍH Bikarmót 18. júlí Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 19. júlí Torfæra Suðvesturl.? FOC Íslandsmeistaramót 19. júlí Rallycross Hafnarfjörður AÍH Bikarmót 25. júlí Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 25. júlí Rally Skagafjörður BS Íslandsmeistaramót 1. ágúst Sandspyrna Akureyri BA Íslandsmeistaramót 8. ágúst Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 8. ágúst Drift Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 9. ágúst Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 13. ágúst Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 14. ágúst Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 15. ágúst Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 15. ágúst Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 22. ágúst Kvartmíla Hafnarfjörður KK Íslandsmeistaramót 5. sept. Sandspyrna Akureyri BA Íslandsmeistaramót 5. sept. Rallycross Hafnarfjörður AÍH Íslandsmeistaramót 5. sept. Rally Reykjavík BÍKR Íslandsmeistaramót 12. sept. Rallycross Hafnarfjörður AÍH Bikarmót 13. sept. Rallycross Hafnarfjörður AÍH Bikarmót F.H.Akstursíþróttanefndar ÍSÍ/LÍA Þórarinn Karlsson |
Author: | srr [ Thu 08. Jan 2009 09:59 ] |
Post subject: | |
Meðlimir hvaða félaga mega taka þátt í götuspyrnunni á Akureyri þetta árið? |
Author: | arnibjorn [ Thu 08. Jan 2009 10:02 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Meðlimir hvaða félaga mega taka þátt í götuspyrnunni á Akureyri þetta árið?
Ég er ekki viss.. við skulum bara að reyna fá það á hreint tímanlega ![]() Spurning um að senda BA bara póst? |
Author: | Einarsss [ Thu 08. Jan 2009 10:12 ] |
Post subject: | |
vó mikið af keppnum í sumar ![]() |
Author: | srr [ Thu 08. Jan 2009 10:13 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: srr wrote: Meðlimir hvaða félaga mega taka þátt í götuspyrnunni á Akureyri þetta árið? Ég er ekki viss.. við skulum bara að reyna fá það á hreint tímanlega ![]() Spurning um að senda BA bara póst? Akkúrat mín pæling. Nenni ekki að vera á síðustu stundu með þetta.... |
Author: | Björgvin Ólafsson [ Thu 08. Jan 2009 10:26 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Meðlimir hvaða félaga mega taka þátt í götuspyrnunni á Akureyri þetta árið?
Sæll, það eru allir þeir klúbbar sem eru komnir inn í ÍSÍ og starfa undir reglun akstursíþróttanefndar ÍSÍ. kv Björgvin |
Author: | arnibjorn [ Thu 08. Jan 2009 10:29 ] |
Post subject: | |
Björgvin Ólafsson wrote: srr wrote: Meðlimir hvaða félaga mega taka þátt í götuspyrnunni á Akureyri þetta árið? Sæll, það eru allir þeir klúbbar sem eru komnir inn í ÍSÍ og starfa undir reglun akstursíþróttanefndar ÍSÍ. kv Björgvin Glæsilegt, frábært að svar um leið ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 08. Jan 2009 17:15 ] |
Post subject: | |
Þetta er flott, ég væri samt til í Keppni við klukku á rallykrossbrautinni. En mér líst vel á þessa daskará, spurnig að vera með í íslandsmeistaramótinu í drifti ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 08. Jan 2009 17:15 ] |
Post subject: | |
Þetta sumar mun einkennast af dekkjareyk, blowoff soundi og mikið mikið mikið sideways! ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 08. Jan 2009 17:20 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Þetta er flott, ég væri samt til í Keppni við klukku á rallykrossbrautinni.
En mér líst vel á þessa daskará, spurnig að vera með í íslandsmeistaramótinu í drifti ![]() ![]() Eg er alveg sammala, mig langar aðeins að prufa að hræra i fjöðruninni hja mer og sja hvað er að virka best og svona. Væri mjög gaman að halda AutoX keppni upp a rallykrossbraut. |
Author: | Alpina [ Thu 08. Jan 2009 18:00 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Þetta er flott, ég væri samt til í Keppni við klukku á rallykrossbrautinni. ![]() Alveg sammála því |
Author: | gunnar [ Thu 08. Jan 2009 18:02 ] |
Post subject: | |
Það var mjög gaman þegar það voru timatökur hja frændunum uppfra. Eg og Ingimar man eg vorum að kljast a ansi svipuðum timum. En það var þegar eg var með gömlu fjöðrunina ![]() Eg hef alveg lumskt gaman af svona timatökum. Þetta drift er alveg heillandi en ekki til lengdar. Edit: Dekkin endast lika mikið lengur svona, er ekki kreppa ??? ![]() ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 08. Jan 2009 18:15 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Það var mjög gaman þegar það voru timatökur hja frændunum uppfra.
Eg og Ingimar man eg vorum að kljast a ansi svipuðum timum. En það var þegar eg var með gömlu fjöðrunina ![]() Eg hef alveg lumskt gaman af svona timatökum. Þetta drift er alveg heillandi en ekki til lengdar. Edit: Dekkin endast lika mikið lengur svona, er ekki kreppa ??? ![]() ![]() Já það er spurning hvort að einhver eigi eftir að taka þannig að sér... ég veit ekki alveg undir hvaða deild svoleiðis akstur ætti heima ![]() |
Author: | hjolli [ Sat 16. Jan 2010 03:35 ] |
Post subject: | Re: Mótorsport sumarið 2009 (drög að rétti áætlun) |
ekkert að koma svona plan fyrir þetta ár ![]() |
Author: | Björgvin Ólafsson [ Sat 16. Jan 2010 22:57 ] |
Post subject: | Re: Mótorsport sumarið 2009 (drög að rétti áætlun) |
hjolli wrote: ekkert að koma svona plan fyrir þetta ár ![]() Það er verið að yfirfara dagskrá sumarsins hjá akstursíþrótanefnd ÍSÍ en á Akureyri verða Bíladagar 17.20. júní og svo verður önnur mótorsportveisla um verslunarmannahelgina með torfæru, sandi og jafnvel fjóhjólakeppni. kv Björgvin www.ba.is |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |