bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 04. Jun 2024 20:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
sérstakt....

°Hverjir eru þeir einu sem kvarta ?
°Hverjir eru einu sem eru ósáttir?
°Hverjir eru þeir einu sem kvörtuðu og voru ósáttir seinustu keppni,
líka þó þeir viðurkenni núna að það fór ekki á milli mála með úrslitin þá.


Úrslitin núna voru MJÖG jöfn, svo jöfn að það er eginlega ekki hægt að dæma þetta jafnara að mati dómara. Það er bara þannig.



Ef menn geta ekki tekið svona hlutum eins og var núna í keppnini þá er betra fyrir viðkomandi að velja hvoru megin við línun þeir vilja vera.
Áhorfandi / keppandi.

Sportið er í þeirra höndum sem halda það og þeir stjórna algerlega hvernig að þessu er staðið.
(það var ekkert að því að bíða í 5-10 min eftir fyrsta keppandanum)


efstu 3 voru greinilega allir jafn góðan besta hring (að mati dómara).
Það er bara ekki hægt að setja alla í 3 sætið eða eitthvað eitt sæti.



Afhverju er Siggi ekki ósáttur,
Tóti ekki ósáttur. ?


Hættið nú þessu mótlæti alltaf hreint og reynið að eyða orku frekar í að gera betur næst.

Ég talaði við Atla félaga minn í gærkvöldi og hann sagðist hafa gefið mjög svipuð stig á okkur 3 efstu.
Hann var enganveginn að horfa í garð minn eða einhvers annars.


Árnibjörn náði stóru beygjuni flottast af öllum, en öðrum köflum ekki nærri eins flott og kannski þeir efstu.
stóra beygjan veitti honum sæti.








Kv.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þarft ekki að sitja í svona vörn yfir sætinu þínu.

Menn eru bara að benda á að það þarf skýrar reglur fyrir keppendur að fylgja sem og dómara að dæma eftir.
Hvorugt er til í handbók.

Þetta er mótorsport grein nýtilkomin á íslandi, eins gott og þetta er þá vantar uppá til að þetta gangi
vel upp og ekki sé hægt að væla.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Ef það eru ekki til skýrar reglur þá skil ég alveg af hverju hann spurði aðra keppendur
en ákvað ekki bara eitthvað sem honum fannst.


Sem keppnis-stjóri þá geri ég ráð fyrir að Jón þekki reglurnar,, annað væri ótækt :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eins og ,, saemi ,orðaði það einu sinni


öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:

Ef það eru ekki til skýrar reglur þá skil ég alveg af hverju hann spurði aðra keppendur
en ákvað ekki bara eitthvað sem honum fannst.


Sem keppnis-stjóri þá geri ég ráð fyrir að Jón þekki reglurnar,, annað væri ótækt :shock: :shock:


Er til regla sem segir hvað á að gera ef keppandi mætir of seint?
Sýnist það ekki vera málið skv. svarinu frá Jóni og að það eigi að kokka slíka upp.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
gstuning wrote:
Þarft ekki að sitja í svona vörn yfir sætinu þínu.

Menn eru bara að benda á að það þarf skýrar reglur fyrir keppendur að fylgja sem og dómara að dæma eftir.
Hvorugt er til í handbók.

Þetta er mótorsport grein nýtilkomin á íslandi, eins gott og þetta er þá vantar uppá til að þetta gangi
vel upp og ekki sé hægt að væla.




Ég er enganvegin að sitja með vörn yfir sætinu mínu.

Mér finst bara skrýtið að sömu aðilar eru alltaf ósáttir.



Ég stið algerlega að menn taki upp eitthvað kerfi sem dæmt er eftir.
Það er ekki ásættanlegt að vinna handbolta leik með að skora sigurmakrið með að stíga á línu.

Skýrar reglur þarf í öllu sporti.



Það er allvegana eitthvað að gerast í þessum málum loksins með drift á Íslandi.
Það er það besta við þetta.
Og stið ég þessa driftdeild áfram.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Er til regla sem segir hvað á að gera ef keppandi mætir of seint?
Sýnist það ekki vera málið skv. svarinu frá Jóni og að það eigi að kokka slíka upp.


Þekki það ekki ...

en Jón tók af skarið og spurði keppendur,, og niðurstaða fékkst..


ég á engra hagsmuna að gæta,,

menn eru að þreifa sig áfram,,

þetta verður eflaust orðið frekar rammað inn eftir fundarsetu og áherslur breyttar eða lagaðar eftir því sem við á

Ekki má gleyma því að menn eru að gera þetta fyrir ekki neitt,, og eiga heiður skilið :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
Ekki má gleyma því að menn eru að gera þetta fyrir ekki neitt,, og eiga heiður skilið :thup:

Takk :)

Ekkert nema ánægja sem kemur útúr svona og sérstaklega þegar keppni heppnast jafn vel eins og í gær.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Þórður og Al-Pína! :lol:


Það eru ekki til á blaði hjá okkur regla um svona seinkunn á keppanda, en það verður gert núna.
Við erum ennþá ný í þessu sporti og erum að fóta okkar fyrstu skref, það tekur tíma og vinnu að finna reglur og lög yfir allt.


Plús ég sem keppnisstjóri taldi það bara sanngjarnt að spyrja alla hvort ætti að bíða eftir honum eða ekki.

Ég réð :wink:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Ekki má gleyma því að menn eru að gera þetta fyrir ekki neitt,, og eiga heiður skilið :thup:

Takk :)

Ekkert nema ánægja sem kemur útúr svona og sérstaklega þegar keppni heppnast jafn vel eins og í gær.




Dagurinn í gær var frábær!

enda sjaldan farið að sofa svona sáttur

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
John Rogers wrote:
Þórður og Al-Pína! :lol:


Það eru ekki til á blaði hjá okkur regla um svona seinkunn á keppanda, en það verður gert núna.
Við erum ennþá ný í þessu sporti og erum að fóta okkar fyrstu skref, það tekur tíma og vinnu að finna reglur og lög yfir allt.


Plús ég sem keppnisstjóri taldi það bara sanngjarnt að spyrja alla hvort ætti að bíða eftir honum eða ekki.

Ég réð :wink:


ROGER........ :angel:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
það má ekki túlka þetta þannig að ég hafi viljað láta víkja þessum mönnum frá ,,

höfum það ALVEG á hreinu, :o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 14:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 28. Jan 2005 17:47
Posts: 409
Location: Reykjavík
Allir keppendur voru sammála um að bíða eftir fyrsta bíl þegar klukkan var að verða eitt. Menn voru spurðir.

En menn voru fúlir um morguninn þegar 6 af 12 voru mættir kl. 10,00 þegar mætingartími var útrunnin.

Og til Arons,

Þegar 3 af 6 dómurum telja að þú hafir ekki verið það góður í gær að þú ættir að vera í verðlaunasæti þá er eitthvað bogið við málið.

Ég er ekki fúll við þig út af þessu. Fynnst bara hvernig laumupúkast er með stig og sumir fá að sjá þetta en ekki aðrir. Það er alveg út úr kortinu.

En lærum af þessu og gerum þetta bara betra.

_________________
Halldór Jóhannsson
Porsche 944 Turbo S '89
Porsche 924 Turbo '81
Porsche Boxster S '02
Audi A6 Quattro Avant '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Porsche-Ísland wrote:
Ef menn geta ekki staðið við það sem þeir gefa þá eru þeir ekki hæfir dómarar.

Myndu menn vilja hafa dómara í þessu sem eru í málaferlum gegn sér. Virðist það vera hlutlaust.

Menn sem bjóða sig fram í þetta hljóta að geta staðið við það sem þeir gefa.

Í síðasta móti kom fram kvörtun frá einum dómara yfir öðrum dómar.

Um leið og BMW ók framhjá varð stigagjöfin út úr kortinu. Sá dómari dróg sig í hlé þessa keppnina.
Veit að þið hafið verið í vandræðum að manna þetta dómarastarf.

En það má samt ekki gera það að verkum að dómarar séu ekki menn til að standa undir nafni.



Ef þú ert að tala um mig þá meikar þetta ekki sens.. hef ekki fengið neina kvörtun hingað til allavega :) dæmdi annars ekki í þessari keppni þar sem ég er útá landi í sumarfríi með fjölskylduna... stigagjöfin mín var nokkurnveginn í samræmi við úrslitin. Hef ekkert að fela og ef það verður ákveðið að birta stigagjöf dómara þá hef ég ekkert á móti því ;)
Hins vegar gæti orðið erfiðara að fá dómara í þetta ef það verður gert því jú ... við lifum fámennusamfélagi þar sem allir kannast við alla í svona félagsskap. Og þetta er bara ávísun á leiðindi.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég tel að öll dómgæsla sé NONAME,,

það fyrirbyggir misskilning og leiðindi

Þetta á að vera hlutlaust ,, en þeir sem telja stigin geta eflaust séð hvort að einn eða fleiri dómar sé án vafa teljandi hlutdrægir á einn eða annann máta ,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group