bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Skil þig.

Enn maður verður að hafa mælanlegann mun á milli keppna og annara keppenda.
Því að það er aldrei að vita að ef maður mætir alltaf og stendur sig þokkalega að maður eigi í raun séns
á að komast í úrslit. Þá getur hugur manns snúist frá gamani í keppni.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 06. Jun 2009 23:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 20. Mar 2008 23:39
Posts: 122
Location: heima
....

_________________
Mk1 Golf 1800GTi Cabriolet Wolfsburg Edition (árg: 1985) project


Last edited by Cavalier on Sun 07. Jun 2009 00:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Mér finnst menn vera að setja útá atriði sem enganveginn eiga rétt á sér í þessari umræðu.
Þetta er sport sem er nýtt á Íslandi og lítil reynsla komin af þessu eins og er.
Menn eiga að standa saman í því að þróa sportið en ekki að kvarta yfir smámálum, skoða hvernig hafa málin verið nálguð hjá frændum okkar í heiminum í þessu sporti. Reyna vera svolítið málefnalegir.

Að menn skuli vera að grenja með bíltegundaklíku í dómaramálum á netinu þegar munar þetta litlu á stigum í efstu 3 sætum er gjörsamlega til skammar. Mönnum finnst sinn hestur alltaf flottastur og auðvitað geta menn orðið hörundsárir þegar ættmennin standast ekki undir væntingum.

Til að róa alla róma ætti óháðir aðilar innan bílaheimsins fara yfir dómarablöðin og slá á þetta rugl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Nenni ekki að blanda mér í þessa dómara-stiga-tegunda umræðu að svo stöddu en ég skemmti mér allaveganna vel og er bara orðinn tanaður í rusl eftir daginn 8)

Takk fyrir mig :thup:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Ég verð bara að segja að það þarf að setja niður einhverjar dómara reglur, til dæmis að skipta dómara köflum niður í hluta eða beygjur og hver beygja hefur visst mikla vægð eða gildi og ef þú sleppir henni þá færðu ekki stigin og getur þar af leiðandi ekki fengið fullt hús stiga fyrir þann kafla, því að setja sig upp fyrir beygjur er eitthvað sem á bara að gera þegar þú slædar beygjuna á undan, og ég veit að þeir sem eru að keppa um efstu sætin geta það alveg en virðast oft bara ekki gera það en fá samt fullt hús stiga, ég er nú ekki neitt í neinni baráttu en ég vill bara hafa hlutina rétta, það má líkja þessu við að ef þú ert í braut í torfæru að þú takir dekk í fyrsta hliði og fáir 20 stig í mínus en svo leysirðu restina af þrautinni svo vel að það sé bara sleppt að taka það með og þú fáir 350 stig, það er bara fáránlegt, og þetta er nýtt sport og þeir sem eru að sjá um þetta hafa ekki svo ég veit komi nálægt að halda aðra mótorsport atburði, og þurfa að læra. Ég hef sjálfur verið mikið í kringum annað mótorsport og eru mikið að mistökum að koma upp út af bara einföldu regluleysi, t.d í dag þegar enginn vissi hvað átti að gera þegar bíll var ekki á svæðinu þegar átti að ræsa út og keppnisstjóri bara klóraði sér í hausnum og hafði ekki dottið í hug að þetta gæti gerst, einföld mistök sem eru mjög leiðinleg.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
Nenni ekki að blanda mér í þessa dómara-stiga-tegunda umræðu að svo stöddu en ég skemmti mér allaveganna vel og er bara orðinn tanaður í rusl eftir daginn 8)

Takk fyrir mig :thup:

Ég vildi að ég væri tanaður... ég er bara eins og tómatur í grímunni og ber á mig after sun á 10 mín fresti! :lol:

En djöfull var þetta ógeðslega fokking gaman. Hlakka til næsta leikdags. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
SævarM wrote:
Ég verð bara að segja að það þarf að setja niður einhverjar dómara reglur, til dæmis að skipta dómara köflum niður í hluta eða beygjur og hver beygja hefur visst mikla vægð eða gildi og ef þú sleppir henni þá færðu ekki stigin og getur þar af leiðandi ekki fengið fullt hús stiga fyrir þann kafla, því að setja sig upp fyrir beygjur er eitthvað sem á bara að gera þegar þú slædar beygjuna á undan, og ég veit að þeir sem eru að keppa um efstu sætin geta það alveg en virðast oft bara ekki gera það en fá samt fullt hús stiga, ég er nú ekki neitt í neinni baráttu en ég vill bara hafa hlutina rétta, það má líkja þessu við að ef þú ert í braut í torfæru að þú takir dekk í fyrsta hliði og fáir 20 stig í mínus en svo leysirðu restina af þrautinni svo vel að það sé bara sleppt að taka það með og þú fáir 350 stig, það er bara fáránlegt, og þetta er nýtt sport og þeir sem eru að sjá um þetta hafa ekki svo ég veit komi nálægt að halda aðra mótorsport atburði, og þurfa að læra. Ég hef sjálfur verið mikið í kringum annað mótorsport og eru mikið að mistökum að koma upp út af bara einföldu regluleysi, t.d í dag þegar enginn vissi hvað átti að gera þegar bíll var ekki á svæðinu þegar átti að ræsa út og keppnisstjóri bara klóraði sér í hausnum og hafði ekki dottið í hug að þetta gæti gerst, einföld mistök sem eru mjög leiðinleg.

SMG af hverju stökkst þú þá ekki til og sagðir okkur hvernig ætti að gera þetta fyrst að þú hefur svona mikla reynslu af mótorsporti?? :D

Ps. ég hef aldrei einu sinni farið á torfærukeppni, veit ekki hvað þú ert að tala um þar.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
SævarM wrote:
Ég verð bara að segja að það þarf að setja niður einhverjar dómara reglur, til dæmis að skipta dómara köflum niður í hluta eða beygjur og hver beygja hefur visst mikla vægð eða gildi og ef þú sleppir henni þá færðu ekki stigin og getur þar af leiðandi ekki fengið fullt hús stiga fyrir þann kafla, því að setja sig upp fyrir beygjur er eitthvað sem á bara að gera þegar þú slædar beygjuna á undan, og ég veit að þeir sem eru að keppa um efstu sætin geta það alveg en virðast oft bara ekki gera það en fá samt fullt hús stiga, ég er nú ekki neitt í neinni baráttu en ég vill bara hafa hlutina rétta, það má líkja þessu við að ef þú ert í braut í torfæru að þú takir dekk í fyrsta hliði og fáir 20 stig í mínus en svo leysirðu restina af þrautinni svo vel að það sé bara sleppt að taka það með og þú fáir 350 stig, það er bara fáránlegt, og þetta er nýtt sport og þeir sem eru að sjá um þetta hafa ekki svo ég veit komi nálægt að halda aðra mótorsport atburði, og þurfa að læra. Ég hef sjálfur verið mikið í kringum annað mótorsport og eru mikið að mistökum að koma upp út af bara einföldu regluleysi, t.d í dag þegar enginn vissi hvað átti að gera þegar bíll var ekki á svæðinu þegar átti að ræsa út og keppnisstjóri bara klóraði sér í hausnum og hafði ekki dottið í hug að þetta gæti gerst, einföld mistök sem eru mjög leiðinleg.


Hvað varð um þann bíl btw?????


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Gulli wrote:
SævarM wrote:
Ég verð bara að segja að það þarf að setja niður einhverjar dómara reglur, til dæmis að skipta dómara köflum niður í hluta eða beygjur og hver beygja hefur visst mikla vægð eða gildi og ef þú sleppir henni þá færðu ekki stigin og getur þar af leiðandi ekki fengið fullt hús stiga fyrir þann kafla, því að setja sig upp fyrir beygjur er eitthvað sem á bara að gera þegar þú slædar beygjuna á undan, og ég veit að þeir sem eru að keppa um efstu sætin geta það alveg en virðast oft bara ekki gera það en fá samt fullt hús stiga, ég er nú ekki neitt í neinni baráttu en ég vill bara hafa hlutina rétta, það má líkja þessu við að ef þú ert í braut í torfæru að þú takir dekk í fyrsta hliði og fáir 20 stig í mínus en svo leysirðu restina af þrautinni svo vel að það sé bara sleppt að taka það með og þú fáir 350 stig, það er bara fáránlegt, og þetta er nýtt sport og þeir sem eru að sjá um þetta hafa ekki svo ég veit komi nálægt að halda aðra mótorsport atburði, og þurfa að læra. Ég hef sjálfur verið mikið í kringum annað mótorsport og eru mikið að mistökum að koma upp út af bara einföldu regluleysi, t.d í dag þegar enginn vissi hvað átti að gera þegar bíll var ekki á svæðinu þegar átti að ræsa út og keppnisstjóri bara klóraði sér í hausnum og hafði ekki dottið í hug að þetta gæti gerst, einföld mistök sem eru mjög leiðinleg.


Hvað varð um þann bíl btw?????

Hann vantaði ný dekk og fór í hádegishléinu að græja það. Hann kom 5 mín of seint, það var enginn að stressa sig á því. Allt í góðu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
arnibjorn wrote:
Svezel wrote:
Nenni ekki að blanda mér í þessa dómara-stiga-tegunda umræðu að svo stöddu en ég skemmti mér allaveganna vel og er bara orðinn tanaður í rusl eftir daginn 8)

Takk fyrir mig :thup:

Ég vildi að ég væri tanaður... ég er bara eins og tómatur í grímunni og ber á mig after sun á 10 mín fresti! :lol:

En djöfull var þetta ógeðslega fokking gaman. Hlakka til næsta leikdags. :)


Hehe ég sagði þér að fá sólarvörn hjá Dóra en þú hlustaðir ekki :lol:

Það sem ég er eiginlega sáttastur með eftir daginn er það að núna langar mig BARA mikið að vera duglegur í E34 og mæta á honum á næstu keppni. Keppnismaðurinn í mér meikar ekki að vera oft í 10.sæti á klikkaða skóhorninu :x :lol:

Ein pæling með þetta stiga dómara dæmi allt saman: þetta sport er náttúrlega rosalega háð skoðun dómara því það er voðalega erfitt að mæla nokkuð í drifti

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Last edited by Svezel on Sun 07. Jun 2009 00:38, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
...

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Last edited by F2 on Mon 20. Jul 2009 17:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
F2 wrote:
slapi wrote:
Mér finnst menn vera að setja útá atriði sem enganveginn eiga rétt á sér í þessari umræðu.
Þetta er sport sem er nýtt á Íslandi og lítil reynsla komin af þessu eins og er.
Menn eiga að standa saman í því að þróa sportið en ekki að kvarta yfir smámálum, skoða hvernig hafa málin verið nálguð hjá frændum okkar í heiminum í þessu sporti. Reyna vera svolítið málefnalegir.

Að menn skuli vera að grenja með bíltegundaklíku í dómaramálum á netinu þegar munar þetta litlu á stigum í efstu 3 sætum er gjörsamlega til skammar. Mönnum finnst sinn hestur alltaf flottastur og auðvitað geta menn orðið hörundsárir þegar ættmennin standast ekki undir væntingum.

Til að róa alla róma ætti óháðir aðilar innan bílaheimsins fara yfir dómarablöðin og slá á þetta rugl.


Það er ekki verið að kvarta yfir bíltegunda klíku heldur því að það þarf greinilega ekki að drifta allar beygjurnar sem eru dæmdar!

Aron er hrikalega góður ökumaður og ber ég mikla virðingu fyrir því en þetta var ekki hans dagur og þeir sem horfðu á bæðin rönnin hjá honum klóruðu sér í hausnum þegar þeir fréttu úrslitin!

t.d í seinna rönni klúðraðist alltaf eitthvað í kringum stóru beygjuna í hverjum hring og náði alldrei að tengja þetta almennilega saman!
Þessvegna langar manni að sjá hvað menn eru að dæma því maður er að gera eitthvað vitlaust með því að fara á hlið í gegnum brautina...

Sammála að vissu leyti.. þetta var ekki dagurinn hans Arons en samt lennti hann í fyrsta. Reyndar núna munaði ekki nema 6 stigum á fyrsta og öðru.. síðast voru það alveg 50 stig enda keyrði Aron töluvert betur síðast!

Alveg fáránlega lítill munur á fyrstu sætunum :shock:

Ég held að næst sé klárlega málið að fara betur yfir brautina með dómurunum, kannski hefur verið einhver misskilningur í gangi. En eins og hefur komið fram áður þá erum við öll að læra og reyna gera okkar besta.. þetta er allt að koma!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
arnibjorn wrote:
Svezel wrote:
Nenni ekki að blanda mér í þessa dómara-stiga-tegunda umræðu að svo stöddu en ég skemmti mér allaveganna vel og er bara orðinn tanaður í rusl eftir daginn 8)

Takk fyrir mig :thup:

Ég vildi að ég væri tanaður... ég er bara eins og tómatur í grímunni og ber á mig after sun á 10 mín fresti! :lol:

En djöfull var þetta ógeðslega fokking gaman. Hlakka til næsta leikdags. :)


Hehe ég sagði þér að fá sólarvörn hjá Dóra en þú hlustaðir ekki :lol:

Það sem ég er eiginlega sáttastur með eftir daginn er það að núna langar mig BARA mikið að vera duglegur í E34 og mæta á honum á næstu keppni. Keppnismaðurinn í mér meikar ekki að vera oft í 10.sæti á klikkaða skóhorninu :x :lol:

Ein pæling með þetta stiga dómara dæmi allt saman: þetta sport er náttúrlega rosalega háð skoðun dómara því það er voðalega erfitt að mæla nokkuð í drifti

Sé klárlega MJÖG mikið eftir því núna að hafa ekki reddað sólarvörn! :lol:

Og ég er sammála með stigin, þetta fer allt eftir skoðun dómara og við getum skoðað þessar tölur sem þeir settu á blöðin alveg endalaust en við eigum aldrei eftir að fá neitt útúr því nema með því að komast inní hausinn á dómurunum og fá á hreint hvað þeir voru að hugsa þegar þeir dæmdu :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
...

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Last edited by F2 on Mon 20. Jul 2009 17:15, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jun 2009 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
F2 wrote:
arnibjorn wrote:
F2 wrote:
slapi wrote:
Mér finnst menn vera að setja útá atriði sem enganveginn eiga rétt á sér í þessari umræðu.
Þetta er sport sem er nýtt á Íslandi og lítil reynsla komin af þessu eins og er.
Menn eiga að standa saman í því að þróa sportið en ekki að kvarta yfir smámálum, skoða hvernig hafa málin verið nálguð hjá frændum okkar í heiminum í þessu sporti. Reyna vera svolítið málefnalegir.

Að menn skuli vera að grenja með bíltegundaklíku í dómaramálum á netinu þegar munar þetta litlu á stigum í efstu 3 sætum er gjörsamlega til skammar. Mönnum finnst sinn hestur alltaf flottastur og auðvitað geta menn orðið hörundsárir þegar ættmennin standast ekki undir væntingum.

Til að róa alla róma ætti óháðir aðilar innan bílaheimsins fara yfir dómarablöðin og slá á þetta rugl.


Það er ekki verið að kvarta yfir bíltegunda klíku heldur því að það þarf greinilega ekki að drifta allar beygjurnar sem eru dæmdar!

Aron er hrikalega góður ökumaður og ber ég mikla virðingu fyrir því en þetta var ekki hans dagur og þeir sem horfðu á bæðin rönnin hjá honum klóruðu sér í hausnum þegar þeir fréttu úrslitin!

t.d í seinna rönni klúðraðist alltaf eitthvað í kringum stóru beygjuna í hverjum hring og náði alldrei að tengja þetta almennilega saman!
Þessvegna langar manni að sjá hvað menn eru að dæma því maður er að gera eitthvað vitlaust með því að fara á hlið í gegnum brautina...

Sammála að vissu leyti.. þetta var ekki dagurinn hans Arons en samt lennti hann í fyrsta. Reyndar núna munaði ekki nema 6 stigum á fyrsta og öðru.. síðast voru það alveg 50 stig enda keyrði Aron töluvert betur síðast!

Alveg fáránlega lítill munur á fyrstu sætunum :shock:

Ég held að næst sé klárlega málið að fara betur yfir brautina með dómurunum, kannski hefur verið einhver misskilningur í gangi. En eins og hefur komið fram áður þá erum við öll að læra og reyna gera okkar besta.. þetta er allt að koma!


Það er þetta samt lennti hann í fyrsta sem er að trufla fólk!
ég viðurkenni alveg að Aron var mun betri enn aðrir í síðustu keppni!
en í dag voru menn sem stóðu sig án efa betur í brautinni.

Já einmitt, svo hef ég heyrt! En ég var náttúrulega í pittinum mest allan tíman og sá ekkert öll rönnin þannig að ég get ekkert dæmt um þetta :D

Ég var líka búinn að heyra að Bragi hefði verið mega góður en hann náði ekki nema 9 sæti eða eitthvað....

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 132 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group