bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 06:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 129 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next
Author Message
 Post subject: Re: Drift keppni 9. maí
PostPosted: Wed 06. May 2009 19:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 16:19
Posts: 56
-Siggi- wrote:
Gamla karla :lol:

Ég ætla að vera með á 300ZX.
Á bara eftir að skrá mig.


Þú ert GAMALL ........ BINNI ELDGAMALL...............NONNI jafngamall og ég, þannig að hann flokkast sem unglamb ;)

Það verður gaman að horfa á svona elliflokk \:D/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
vantar bara der alte .. sem myndi mökka BIG time frá ykkur ......... jugend :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. May 2009 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það verða fleiri keppnir eftir þessa, mætir bara á allar hinar á Cabrio! 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Smá lesning fyrir alla þá sem ætla að keppa :)

http://www.driftworks.com/forum/technic ... tions.html

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Helvítis, fokking, fokk....

Kemst ekki :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Svít, ég kem ferskur annað kvöld beint úr herjólfi með pabba gamla, sýna honum aðeins hvernig þetta er. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2009 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég vill fá Sveinbjörn Hrafnsson (Sv.H) sem kynni á þessa keppni.!!!

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
aronjarl wrote:
ég vill fá Sveinbjörn Hrafnsson (Sv.H) sem kynni á þessa keppni.!!!


Það er í boði ef hann er til :)

Ef einhver er til í að standa með mic í höndunum þá má alveg bjóða sig fram

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Drift keppni 9. maí
PostPosted: Fri 08. May 2009 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
HK RACING wrote:
arnibjorn wrote:
Ég vil hvetja sem flesta til að skrá sig í þessa keppni. Þetta snýst um að taka þátt og gera sitt besta. Það er enginn að fara gera sig að neinu fífli og þetta verður BARA gaman!! :D

Ég geri nú ekki ráð fyrir því að komast einu sinni á pall en ég hlakka feitt til að taka þátt.

Ég vil sjá menn eins og Nonnavett, Binna "shiii", Sigga í mótorstillingu ofl gamla kalla skrá sig :D

Allir þeir sem hafa prufað að keyra uppá braut og hafa spólað smá ættu að taka þátt í þessu.

kv
Árni Björn
Hahaha BURN......mikið er ég feginn að hafa ekki verið talinn upp í þessu gamla kalli tali.....enda er ég unglamb við hliðina á þeim....

Haha burn hvað....Hann var að telja upp þá sem kunna að keyra bjáninn þinn :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Drift keppni 9. maí
PostPosted: Fri 08. May 2009 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
///MR HUNG wrote:
HK RACING wrote:
arnibjorn wrote:
Ég vil hvetja sem flesta til að skrá sig í þessa keppni. Þetta snýst um að taka þátt og gera sitt besta. Það er enginn að fara gera sig að neinu fífli og þetta verður BARA gaman!! :D

Ég geri nú ekki ráð fyrir því að komast einu sinni á pall en ég hlakka feitt til að taka þátt.

Ég vil sjá menn eins og Nonnavett, Binna "shiii", Sigga í mótorstillingu ofl gamla kalla skrá sig :D

Allir þeir sem hafa prufað að keyra uppá braut og hafa spólað smá ættu að taka þátt í þessu.

kv
Árni Björn
Hahaha BURN......mikið er ég feginn að hafa ekki verið talinn upp í þessu gamla kalli tali.....enda er ég unglamb við hliðina á þeim....

Haha burn hvað....Hann var að telja upp þá sem kunna að keyra bjáninn þinn :lol:


Ég held þið verðið bara allir að mæta á laugardaginn og skera úr um hverjir kunna að keyra og hver ekki :wink:

Siggi virðist ætla að vera eini af "óldbojs" sem þorir :twisted:


En minni á að skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 8. maí, s.s á morgun!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Siggi er bara sá eini sem þarf að æfa sig og skrítið að Himmi sé ekki skráður líka því hann hefði svo sannarlega gott af því :o

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 00:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Bara fúlt að vera að vinna á morgun og komast ekki að horfa á. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Frestur til skráningar rennur út eftir 45 mínútur :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nonni vett er ekkert að skafa af því :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2009 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
Nonni vett er ekkert að skafa af því :shock: :shock: :shock:

Gerir hann það einhverntíman? :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 129 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group