bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Mon 07. Sep 2009 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
agustingig wrote:
er brautin síðan ekki opin í allan vetur fyrir þessa með fjórhjóla drifið og svona.. man eftir því þegar RNGTOY kom heim þá var opið um miðjan vetur 8)


Nei hún verður ekki opin í allan vetur :lol:

En það er aldrei að vita hvort að það verða haldnir einhverjar vetrar leikdagar.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Sep 2009 01:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
er brautin síðan ekki opin í allan vetur fyrir þessa með fjórhjóla drifið og svona.. man eftir því þegar RNGTOY kom heim þá var opið um miðjan vetur 8)


Nei hún verður ekki opin í allan vetur :lol:

En það er aldrei að vita hvort að það verða haldnir einhverjar vetrar leikdagar.


er nú að meina það :lol: en er ekki allveg opið núna þángað til það byrjar að kólna hressilega? :angel:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Sep 2009 01:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
agustingig wrote:
arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
er brautin síðan ekki opin í allan vetur fyrir þessa með fjórhjóla drifið og svona.. man eftir því þegar RNGTOY kom heim þá var opið um miðjan vetur 8)


Nei hún verður ekki opin í allan vetur :lol:

En það er aldrei að vita hvort að það verða haldnir einhverjar vetrar leikdagar.


er nú að meina það :lol: en er ekki allveg opið núna þángað til það byrjar að kólna hressilega? :angel:

Jú við erum að vonast eftir að fá laugardaga eða sunnudaga til að vera með æfingar. Það er ekki lengur hægt að hafa æfingar á föstudagskvöldum. Byrjað að dimma svo snemma.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Sep 2009 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
arnibjorn wrote:
agustingig wrote:
er brautin síðan ekki opin í allan vetur fyrir þessa með fjórhjóla drifið og svona.. man eftir því þegar RNGTOY kom heim þá var opið um miðjan vetur 8)


Nei hún verður ekki opin í allan vetur :lol:

En það er aldrei að vita hvort að það verða haldnir einhverjar vetrar leikdagar.


er nú að meina það :lol: en er ekki allveg opið núna þángað til það byrjar að kólna hressilega? :angel:

Jú við erum að vonast eftir að fá laugardaga eða sunnudaga til að vera með æfingar. Það er ekki lengur hægt að hafa æfingar á föstudagskvöldum. Byrjað að dimma svo snemma.


flott er..

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
næturdrift er osom, en annars þakka ég fyrir gott sumar, bíllinn minn er farinn af númerum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Dóri- wrote:
næturdrift er osom, en annars þakka ég fyrir gott sumar, bíllinn minn er farinn af númerum 8)

Ertu ennþá í fílu eða ætlaru að taka þátt næsta sumar? :D :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
isssssssss.......


Fór í fýlu Dóri
fúll var yfir slóri
hélt hann væri sá stóri
hökti á hlið með klóri,,,,,,,,,,,,,, :lol: :lol: :lol: :lol:



nei nei,,,

Engin eistu hafa stækkað jafn skjótt og kviðsviðið á Dóra í sumar :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Sep 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
arnibjorn wrote:
Dóri- wrote:
næturdrift er osom, en annars þakka ég fyrir gott sumar, bíllinn minn er farinn af númerum 8)

Ertu ennþá í fílu eða ætlaru að taka þátt næsta sumar? :D :lol:


úff... :lol:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
arnibjorn wrote:
Dóri- wrote:
næturdrift er osom, en annars þakka ég fyrir gott sumar, bíllinn minn er farinn af númerum 8)

Ertu ennþá í fílu eða ætlaru að taka þátt næsta sumar? :D :lol:


Ég hugsa að ég taki ekki þátt næsta sumar, mig langar að prófa rally eða einhvern andskotan þar sem maður nær að verða hræddur undir stýri :mrgreen:
Mér finnst alveg vanta hraðann í þessa braut

Alpina wrote:
isssssssss.......


Fór í fýlu Dóri
fúll var yfir slóri
hélt hann væri sá stóri
hökti á hlið með klóri,,,,,,,,,,,,,, :lol: :lol: :lol: :lol:



nei nei,,,

Engin eistu hafa stækkað jafn skjótt og kviðsviðið á Dóra í sumar :thup: :thup:


haha snillingur :lol:
Ég er samt alveg búinn að ná gleðinni aftur sko, þurfið ekkert að hafa áhyggjur á öðru


Maður veit samt aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, getur velverið að ég taki þátt á næsta ári, bara bíllinn er "bilaður" og ég nenni ekki að lagann, þarf að græja jeppa fyrir jeppaferðir í vetur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Sep 2009 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Dóri- wrote:
arnibjorn wrote:
Dóri- wrote:
næturdrift er osom, en annars þakka ég fyrir gott sumar, bíllinn minn er farinn af númerum 8)

Ertu ennþá í fílu eða ætlaru að taka þátt næsta sumar? :D :lol:


Ég hugsa að ég taki ekki þátt næsta sumar, mig langar að prófa rally eða einhvern andskotan þar sem maður nær að verða hræddur undir stýri :mrgreen:
Mér finnst alveg vanta hraðann í þessa braut

Alpina wrote:
isssssssss.......


Fór í fýlu Dóri
fúll var yfir slóri
hélt hann væri sá stóri
hökti á hlið með klóri,,,,,,,,,,,,,, :lol: :lol: :lol: :lol:



nei nei,,,

Engin eistu hafa stækkað jafn skjótt og kviðsviðið á Dóra í sumar :thup: :thup:


haha snillingur :lol:
Ég er samt alveg búinn að ná gleðinni aftur sko, þurfið ekkert að hafa áhyggjur á öðru


Maður veit samt aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér, getur velverið að ég taki þátt á næsta ári, bara bíllinn er "bilaður" og ég nenni ekki að lagann, þarf að græja jeppa fyrir jeppaferðir í vetur


Enda eina vitið 8) 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group