bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

F1 2009
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=34306
Page 3 of 4

Author:  Einarsss [ Sat 28. Mar 2009 12:36 ]
Post subject:  Re: F1 2009

flottur árangur hjá þeim :)

Author:  Steini B [ Sat 28. Mar 2009 13:46 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Er þetta ekki bara sýnt á stöð 2?

Næ nefnilega ekki stöð 2 :x

Author:  lulex [ Sun 29. Mar 2009 01:01 ]
Post subject:  Re: F1 2009

go team taxi ! ;)

Author:  Einarsss [ Sun 29. Mar 2009 06:27 ]
Post subject:  Re: F1 2009

BARA skemmtileg keppni í gangi :D

Author:  siggir [ Sun 29. Mar 2009 07:27 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Hundrað rokkstig handa Vettel ef hann klárar á þremur! :D

Author:  Einarsss [ Sun 29. Mar 2009 07:29 ]
Post subject:  Re: F1 2009

hehe ... þetta var crazy :) að mínu mati þá átti vettel sökina á þessu

Author:  bimmer [ Sun 29. Mar 2009 07:33 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Glæsileg niðurstaða 8)

Author:  siggir [ Sun 29. Mar 2009 07:36 ]
Post subject:  Re: F1 2009

einarsss wrote:
hehe ... þetta var crazy :) að mínu mati þá átti vettel sökina á þessu


Ekki gott að segja finnst mér. Voru báðir frekar graðir, Vettel heldur fljótur á gjöfina kannski.

Annars alveg mögnuð keppni og þetta tímabil lofar mjög góðu 8)

Author:  Einarsss [ Sun 29. Mar 2009 07:39 ]
Post subject:  Re: F1 2009

já alveg nóg að gerast í þessari keppni.. sammála með tímabilið, það verður epic

Author:  Alpina [ Sun 29. Mar 2009 07:47 ]
Post subject:  Re: F1 2009

MAGNAÐUR árangur i .. 1. keppninni

verður seint slegið þetta met

Author:  bimmer [ Sun 29. Mar 2009 07:59 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Alpina wrote:
MAGNAÐUR árangur i .. 1. keppninni

verður seint slegið þetta met


Þetta er ekki met skv. þeim köppum í sjónvarpinu - gerðist 1954.

Author:  HK RACING [ Sun 29. Mar 2009 08:05 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Þetta var flott og minn maður alveg öruggur með þetta frá fyrsta metra......
Held að Vettel og Kubica geti báðir sjálfum sér um kennt fyrir þetta....

Author:  Alpina [ Sun 29. Mar 2009 08:08 ]
Post subject:  Re: F1 2009

HK RACING wrote:
Þetta var flott og minn maður alveg öruggur með þetta frá fyrsta metra......
Held að Vettel og Kubica geti báðir sjálfum sér um kennt fyrir þetta....



Alveg sammála.. full ákafir báðir tveir




mennirnir á RAUÐU bílunum :naughty: :rollinglaugh:
:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: (( bara svekktur )) en gaman að aðrir koma og vinna

Author:  siggir [ Sun 29. Mar 2009 09:15 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Alpina wrote:
HK RACING wrote:
Þetta var flott og minn maður alveg öruggur með þetta frá fyrsta metra......
Held að Vettel og Kubica geti báðir sjálfum sér um kennt fyrir þetta....



Alveg sammála.. full ákafir báðir tveir




mennirnir á RAUÐU bílunum :naughty: :rollinglaugh:
:rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: :rollinglaugh: (( bara svekktur )) en gaman að aðrir koma og vinna


Já þetta var frekar slappt hjá SCUDERIA. En þeir voru nú að sýna góðan hraða yfirleitt.

Hvað fannst mönnum um McLaren? Kovalainen náttúrulega BARA óheppinn en Hamilton virtist vera að keyra fantavel og bíllinn ekki jafn slappur og maður hélt að hann yrði.

Author:  bimmer [ Sun 29. Mar 2009 10:42 ]
Post subject:  Re: F1 2009

Drama drama..... Hamilton settur í þriðja!
http://en.f1-live.com/f1/en/headlines/n ... 2055.shtml

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/