gulli wrote:
Einarsss wrote:
til hvers? það er 3 tíma sér æfing fyrir keppendur á laugardagsmorgninum þar sem þeir geta æft sig á tiltekna svæðinu sem verður keppt á.. svæðið mun ekki vera uppgefið fyrir föstudagsæfinguna
Það er reyndar hægt að misskilja þetta,, skil það vel að maðurinn heldur að það sé æfing kvöldið áður
Einarsss wrote:
Æfing
Þar sem lega brautarinnar verður ekki gefin út fyrr en daginn fyrir keppni, hafa allir keppendur sama tækifæri á að æfa sig fyrir keppnina.
Keppendur geta beðið dómara um að fylgjast með sér á æfingu og gefið sér ábendingar um línu og hvað betur mætti fara. Þessi möguleiki er aðeins til boða á æfingum.
Það er hægt að skilja þetta eins og það verði æfingar daginn fyrir keppni, Ég skildi þetta hinsvegar eins og það verði bara þessi eina æfing:09:00-12:00 sama dag og keppninn fer framm, Mér finnst það snild að hafa það svoleiðis

Reyndar en þá er bara að lesa aðeins lenga
Quote:
Keppnisdagurinn
Dagurinn hefst kl 9:00 með æfingum til kl 12:00, frjáls mæting á æfingar en keppndur verða vera mættir í síðasta lagi kl 12:00. Ef keppandi mætir eftir kl 12:00 þá er hann dottinn úr keppni.
KL 12:00-13:00 er Hádegishlé
Kl 13:00 Byrjar undankeppni
Kl 14:00 Hefst keppni ef að undankeppni er lokið
Eðlilegt að svona mál koma upp, en svo verður farið yfir hvernig til tókst að keppni lokinni og gert úrbætur ef þess er þörf
