einarsss wrote:
Hvernig fannst ykkur þetta annars?
Persónulega var þetta bara gaman, fyrsta skipti sem ég sá motocross keppni og get alveg hugsað mér að mæta á svoleiðis. Alveg vel færir gaurar á BMX hjólunum, gaman að sjá freestyleið hjá þeim og og þegar þeir voru á stökkpöllunum.
Eina sem var ekki alveg nógu töff voru torfærugrindurnar .. hefði mátt taka almennilega tímabraut hjá þeim með miklum hraða í hliðarhalla eða bara eins og þeir gera þetta venjulega á alvöru torfærukeppnum.
verð að vera sammála þér, mjög vel skipulagt hjá þeim, eina sem ég get sett útá er torfæru bílarnir.. fóru upp brekkuna og aftur niður og búið.. missti nú af rallinu því að ég vissi EKKERT hvar það var... annars fínasti dagur..
