bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 15:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tjúningar þráðurinn
PostPosted: Tue 09. Jun 2009 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég ætla að setja samann í þennann þráð linka á pósta sem ég mun gera í sambandi við tjúningar.

Fyrsta er

Hvernig er bensín magn ákvarðað

Blöndungar
Alpha-N
Air Flow Meter
MAF/HFM
MAP / Speed Density

Hvernig er bensín stillt þegar um tölvu tjúningu er að ræða.


Hvernig er kveikju flýting ákvörðuð

Kveikjulok með og án vacuum flýtingu
Rafræn kveikja

Turbo stuff

Holset túrbínur
Túrbó fræði

Vonandi verða upplýsingarnar fróðlegar.
Ef menn vilja vita eitthvað sérstaklega um það sem ég skrifa þá bara pósta spurningunum í þá þræði og ég eða einhver annar svarar þá.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Fri 25. Dec 2009 15:40, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gerði smá update.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Endilega vertu duglegur að henda dóti hér inn - alltaf hægt að læra meira.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Langar líka meira að menn biðji um eitthvað annars veit maður ekki fyrir hvern maður er að skrifa þetta.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Væri kúl að koma með write up af megatune tune ásamt útskýringum á ýmsum functions sem er hægt að nota á vems/ms :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Væri líka gaman að sjá samanburð á mismunandi standalone kerfum,
kosti/galla etc.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Væri líka gaman að sjá samanburð á mismunandi standalone kerfum,
kosti/galla etc.


Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.

einarsss wrote:
Væri kúl að koma með write up af megatune tune ásamt útskýringum á ýmsum functions sem er hægt að nota á vems/ms :D


Er eitthvað spes ?
Megatune og bráðlega Vemstune eru stór forrit í sjálfum sér og því mikið sem þarf að útskýra . Og alveg fullt sem þarf ekki að vita nema þegar er verið að setja vems á nýja óþekkta vél.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:

einarsss wrote:
Væri kúl að koma með write up af megatune tune ásamt útskýringum á ýmsum functions sem er hægt að nota á vems/ms :D


Er eitthvað spes ?
Megatune og bráðlega Vemstune eru stór forrit í sjálfum sér og því mikið sem þarf að útskýra . Og alveg fullt sem þarf ekki að vita nema þegar er verið að setja vems á nýja óþekkta vél.



Væri aðallega til í góða útskýringu á hvernig á að vinna sig í að tjúnna bíl .. segjum þegar base map er komið inn og bíllinn rönnar. Hvað eigi að hækka og í hvaða röð ásamt hvað á að vera horfa í logginu áður en haldið er áfram að fikta í töflunum.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.


Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......



afhverju þessi vél :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ok, það þarf í raun sinn eiginn þráð.
Ég skal reyna byggja mér upp smá hugmynd um hvernig er best að koma þessu á framfæri á íslensku og þegar ég er kominn með það sem ég tel þurfi svo þetta útskýrist skikkanlega þá kemur þráður.

Enn hann verður að vera soldið "general" svo að hann virki fyrir sem flesta.
Það er soldið vandamál finnst mér að kenna mönnum að "mappa" þegar menn skilja ekki hvað er að gerast. Þannig að
það verður smá forkennsla í gangi líka svo að þetta lærist á réttann hátt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.


Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......


Sama svar og einarss.
Ég skal athuga hvað ég man og hvaða kerfi ég man menn nota með double vanos sem kosta ekki Motec M800 peninga.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.


Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......


Sama svar og einarss.
Ég skal athuga hvað ég man og hvaða kerfi ég man menn nota með double vanos sem kosta ekki Motec M800 peninga.


Ok flott. Að læsa vanosinu er svosem option líka.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Ok, það þarf í raun sinn eiginn þráð.
Ég skal reyna byggja mér upp smá hugmynd um hvernig er best að koma þessu á framfæri á íslensku og þegar ég er kominn með það sem ég tel þurfi svo þetta útskýrist skikkanlega þá kemur þráður.

Enn hann verður að vera soldið "general" svo að hann virki fyrir sem flesta.
Það er soldið vandamál finnst mér að kenna mönnum að "mappa" þegar menn skilja ekki hvað er að gerast. Þannig að
það verður smá forkennsla í gangi líka svo að þetta lærist á réttann hátt.



Ok .. en M30B35 TWIN TURBO.......

held að eitthvað fyrirtæki í ðískalandi hafi breitt þeim ,, ANIPLA


:angel:
:alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Dec 2009 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Ok, það þarf í raun sinn eiginn þráð.
Ég skal reyna byggja mér upp smá hugmynd um hvernig er best að koma þessu á framfæri á íslensku og þegar ég er kominn með það sem ég tel þurfi svo þetta útskýrist skikkanlega þá kemur þráður.

Enn hann verður að vera soldið "general" svo að hann virki fyrir sem flesta.
Það er soldið vandamál finnst mér að kenna mönnum að "mappa" þegar menn skilja ekki hvað er að gerast. Þannig að
það verður smá forkennsla í gangi líka svo að þetta lærist á réttann hátt.



Ok .. en M30B35 TWIN TURBO.......

held að eitthvað fyrirtæki í ðískalandi hafi breitt þeim ,, ANIPLA


:angel:
:alien:


Það er ekkert spes í gangi þar, svona "hvernig á að tjúna" þráður mun covera hreinlega allar vélar
Því þær virka allar eins.

bimmer wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.


Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.

Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......


Sama svar og einarss.
Ég skal athuga hvað ég man og hvaða kerfi ég man menn nota með double vanos sem kosta ekki Motec M800 peninga.


Ok flott. Að læsa vanosinu er svosem option líka.


ef þú ert til í að læsa vanosi þá virka 90% allra standalone á vélina

60-2 trigger hjól eitt og sér getur runnað wasted spark(tveggja póla kefli eins og einarss og þeir strákar eru með), eða double out á 6 kveikjukefli, þannig að pörin eru keyrð samann þótt um stök kefli er að ræða (semsagt eiginlega eins og wasted spark)

Með knastásaskynjaranum þá er hægt að runna sequential.

Þannig að þetta coverar meira og minna allar standalone tölvur sem eru framleiddar í dag.
EF þú læsir vanosinu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group