bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gdawg wrote:
fart wrote:
Einarsss wrote:
8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford

Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana.


Það er reyndar gífurlegt downgrade og drifrásinni sjálfri, sem reyndar var komið að einhverju leiti inn á síðasta ári. Allt sem heitir "active" e-ð í mismunadrifum er núna bannað. Menn eru samt að prófa ýmislegt annað skemmtilegt (nýtt og gamalt) í þessum bílum.

Það er alltaf spennandi þegar menn gera breytingar, annars verður einhver alltaf dominerandi, eins og t.d. Citroen síðustu ár.

En Active læsing á drifi er bara góð miðað við standard læsingu. Sáum það á myndbandinu um M drifið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. Jan 2011 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:

En Active læsing á drifi er bara góð miðað við standard læsingu. Sáum það á myndbandinu um M drifið.


Fáránlegt td vs LSD :shock: :shock:
Þetta var eiginlega einum of ótrúlegt












































ps....... :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

átti von á að E39 M5 myndi svíkja þar sem hann er ekki handsmxxxxxx....... nei segi svona :lol: :biggrin: :whistle:

Gleðilegt ár :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Jan 2011 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
siggir wrote:
Kris Meeke á að keyra. Veit ekki hvort þeir verða með einn bíl eða tvo til að byrja með en þeir ætla ekki í allar keppnir 2011.

Dani Sordo verður á hinum bílnum og MINI ætlar í að minnsta kosti sex keppnir af tólf.

http://www.wrc.com/news/sordos-mini-switch-its-official/?fid=14016

Það stefnir í skemmtilegt season.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group