fart wrote:
Einarsss wrote:
8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford
Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana.
Það er reyndar gífurlegt downgrade og drifrásinni sjálfri, sem reyndar var komið að einhverju leiti inn á síðasta ári. Allt sem heitir "active" e-ð í mismunadrifum er núna bannað. Menn eru samt að prófa ýmislegt annað skemmtilegt (nýtt og gamalt) í þessum bílum.
Það er alltaf spennandi þegar menn gera breytingar, annars verður einhver alltaf dominerandi, eins og t.d. Citroen síðustu ár.
En Active læsing á drifi er bara góð miðað við standard læsingu. Sáum það á myndbandinu um M drifið.