bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 04:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Keppnisskírteini
PostPosted: Mon 03. May 2010 20:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Langaði bara að taka af skarið og benda þeim á það sem ætla að taka þátt í drifti eða öðru mótorsporti að það þarf að kaupa keppnisskírteini frá ísí til að fá að vera með.
Þetta skírteini kostar 10.000kr og gildir þá fyrir allt sumarið í allar greinar samkvæmt BA síðunni
en einnig er hægt að borga fyrir einn dag en miðað við það sé ég les úr þessu gildir það þá ekki
til að fá stig til íslandsmeistara og getur bara keypt það visst oft.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 05:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Uuuu... lame!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 08:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
T-bone wrote:
Uuuu... lame!



jebb :thdown: Menn hjá ísí sem hugsa ekki málið til enda

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 08:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Aug 2003 23:38
Posts: 200
Einarsss wrote:
T-bone wrote:
Uuuu... lame!



jebb :thdown: Menn hjá ísí sem hugsa ekki málið til enda


Þú veist að þú varst að borga þetta í fyrra líka, bara með öðrum hætti.

Svo aðeins til útskýringa,

Keppnisskírteini er gjald sem hefur alltaf þurft að greiða ætli menn yfir höfuð að keppa í mótorsport á íslandi eða erlendis. Hvort verðið sé rétt sanngjarnt eða ekki ætla ég ekki að fara út í en bendi samt á að þegar ég byrjaði að keppa 1991 var það 5.000.kr

Verðin eru svona eins og þau voru gefinn út af ÍSÍ/LÍA

Ársskírteini 10.000.kr
Dagsskírteini 1.000.kr þá fást enginn stig til Íslandsmeistara

kv Gunni

_________________
692-4669

Rallycross spjall


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Gunnar H wrote:
Einarsss wrote:
T-bone wrote:
Uuuu... lame!



jebb :thdown: Menn hjá ísí sem hugsa ekki málið til enda


Þú veist að þú varst að borga þetta í fyrra líka, bara með öðrum hætti.

Svo aðeins til útskýringa,

Keppnisskírteini er gjald sem hefur alltaf þurft að greiða ætli menn yfir höfuð að keppa í mótorsport á íslandi eða erlendis. Hvort verðið sé rétt sanngjarnt eða ekki ætla ég ekki að fara út í en bendi samt á að þegar ég byrjaði að keppa 1991 var það 5.000.kr

Verðin eru svona eins og þau voru gefinn út af ÍSÍ/LÍA

Ársskírteini 10.000.kr
Dagsskírteini 1.000.kr þá fást enginn stig til Íslandsmeistara

kv Gunni



Hélt að dagpassinn væri dýrari en þetta. Vissi að þetta var borgað í fyrra en þá var það 1000kr af keppnisgjaldinu sem fór passann.

Þetta er hinsvegar hækkun frá því í fyrra miðað við að stefna að því að reyna við íslandsmeistara titilinn.

Fínt að fá þetta á hreint :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 16:07 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Einarsss wrote:
Gunnar H wrote:
Einarsss wrote:
T-bone wrote:
Uuuu... lame!



jebb :thdown: Menn hjá ísí sem hugsa ekki málið til enda


Þú veist að þú varst að borga þetta í fyrra líka, bara með öðrum hætti.

Svo aðeins til útskýringa,

Keppnisskírteini er gjald sem hefur alltaf þurft að greiða ætli menn yfir höfuð að keppa í mótorsport á íslandi eða erlendis. Hvort verðið sé rétt sanngjarnt eða ekki ætla ég ekki að fara út í en bendi samt á að þegar ég byrjaði að keppa 1991 var það 5.000.kr

Verðin eru svona eins og þau voru gefinn út af ÍSÍ/LÍA

Ársskírteini 10.000.kr
Dagsskírteini 1.000.kr þá fást enginn stig til Íslandsmeistara

kv Gunni



Hélt að dagpassinn væri dýrari en þetta. Vissi að þetta var borgað í fyrra en þá var það 1000kr af keppnisgjaldinu sem fór passann.

Þetta er hinsvegar hækkun frá því í fyrra miðað við að stefna að því að reyna við íslandsmeistara titilinn.

Fínt að fá þetta á hreint :thup:


En það er samt lame að geta ekki bara borgað fyrir hverja keppni fyrir sig uppá stig til íslandsmeistara ef þetta er rétt sem sævar sagði upphaflega.Menn vita kannski ekkert hvort þeir ætli að keppa í öllum keppnum o.s.frv...

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 04. May 2010 17:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Ég ætla ekkert að segja að mér finnist þetta rétt verð á skírteininu enn þetta á alveg heima hér.
Í öðrum löndum eru svipaðar reglur nema þar er yfirleitt farið fram á að menn sýni fram á nægilega kunnáttu til að fá svona skírteini og eru þá yfirleitt fleiri en 1 skírteini.
t.d Pro, Semi pro og svo eru svona rwyb dagar sem eru þá fyrir skírteinislausa.
Skírteini í British drifting championship kostar 77 pund sem er um 15000 kr og þá gildir það bara þar og ekki á aðra viðburði og þú þarf að mæta í licencingday til að fá það,þar er ath hvort þú ert með bíl sem stenst pro eða semi pro og hvort þú viljir og getir verið í pro eða semi...
Þannig að þetta er ekkert sér Íslenskt fyrirbrigði ef menn halda það.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 05. May 2010 08:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
mér finnst alveg fáránlegt samt að menn borgi fyrir eitthvað sem heitir keppnisskírteini en þurfi ekki að sýna fram á neina færni, kunnáttu eða taka neitt próf.

þá er allavega nafnið klárlega ekki í samræmi við tilgang greiðslunnar!

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 05. May 2010 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Lindemann wrote:
mér finnst alveg fáránlegt samt að menn borgi fyrir eitthvað sem heitir keppnisskírteini en þurfi ekki að sýna fram á neina færni, kunnáttu eða taka neitt próf.

þá er allavega nafnið klárlega ekki í samræmi við tilgang greiðslunnar!


"ég er með leigubílapróf, vörubílapróf, vörubílapróf með tengivagni og að sjálfsögðu driftpróf"

:lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 05. May 2010 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Djöfull vill ég hafa mynd af einhverjum skyline á hlið aftan á ökuskýrteininu 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Tue 11. May 2010 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
er einhversstaðar á netinu hægt að lesa sér nánar til um þetta keppnisskírteini?

s.s. um tilgang þess og í hvað peningurinn fer?

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 12. May 2010 01:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
hvað er ísí ??? ef ég fer inná isi.is þá er það ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 12. May 2010 07:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gulli wrote:
hvað er ísí ??? ef ég fer inná isi.is þá er það ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS!!!!

Svaraðir þinni eigin spurningu þarna.

Þetta eru akstursíþróttir.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Keppnisskírteini
PostPosted: Wed 12. May 2010 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hélt bara að það hlyti að vera einhver önnur síða þar sem það er nákvæmlega ekkert á þessari nema bara myndir af einhverjum stjórnendum :lol: http://isi.is/pages/sambandsadilar/ithr ... ndisi-lia/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group