bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 04:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 27. Apr 2010 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Einarsss wrote:
Hvenær er reiknað með að byrja keyra super special stageið? svo maður missi ekki af því ;)


Það á að byrja að keyra klukkan níu um morguninn og halda áfram nánast fram á kvöld.

Keppnistjóri wrote:
Tímasett dagsskrá er þá á þennan veginn:

30.apríl kl 19:00 Keppnisskoðun í Húsi B bak við Holtagarða.
1. maí kl 09:00 Fyrstu bílar ræstir í undanrásum.
1. maí kl 11:00 úrslit 1 í öfugri röð.
1. maí kl 13:30 úrslit 2 í öfugri röð
1. maí kl 16:00 úrslit 3 í öfugri röð
1. maí kl 18:00 formlegri dagskrá lýkur og bílum er ekið á Burnout - Kauptúni.
1. maí kl 19:00 Verðlauna afhending á Burnout - Kauptúni. Veitt verða verðlaun fyrir tvær síðustu umferðirnar í mótaröðinni ásamt því að bikarmeistarar BÍKR verða krýndir.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvet menn endilega til að mæta - ekki síst meðlimi driftdeildarinnar sem
skarta þarna tómum bás sem er ekki að virka :thdown:

Margir flottir bílar þarna.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bimmer wrote:
Hvet menn endilega til að mæta - ekki síst meðlimi driftdeildarinnar sem
skarta þarna tómum bás sem er ekki að virka :thdown:


Hey við vorum með æfingu í kvöld!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
bimmer wrote:
Hvet menn endilega til að mæta - ekki síst meðlimi driftdeildarinnar sem
skarta þarna tómum bás sem er ekki að virka :thdown:


Hey við vorum með æfingu í kvöld!


Þarf ekki nema eina hræðu til að manna básinn og kynna klúbbinn :wink:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
bimmer wrote:
Aron Andrew wrote:
bimmer wrote:
Hvet menn endilega til að mæta - ekki síst meðlimi driftdeildarinnar sem
skarta þarna tómum bás sem er ekki að virka :thdown:


Hey við vorum með æfingu í kvöld!


Þarf ekki nema eina hræðu til að manna básinn og kynna klúbbinn :wink:


Þetta verður betra laugardag og sunnudag :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Apr 2010 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Aron Andrew wrote:
bimmer wrote:
Aron Andrew wrote:
bimmer wrote:
Hvet menn endilega til að mæta - ekki síst meðlimi driftdeildarinnar sem
skarta þarna tómum bás sem er ekki að virka :thdown:


Hey við vorum með æfingu í kvöld!


Þarf ekki nema eina hræðu til að manna básinn og kynna klúbbinn :wink:


Þetta verður betra laugardag og sunnudag :)


Gott mál.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég hefði nú kosið að sjá fleiri bmw bíla þarna. Birgis og Þórðar litu mjög vel út þarna.

Flottir bílar margir en líka rusl inná milli.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Zed III wrote:
Ég hefði nú kosið að sjá fleiri bmw bíla þarna. Birgis og Þórðar litu mjög vel út þarna.

Flottir bílar margir en líka rusl inná milli.


Var þetta virkilega stærsta sýning sem haldin hefur verið? Virkaði ekki gríðarstór miðað við t.d. sýninguna í höllinni ca. 2001.
Gaman að sjá marga þarna. Sammála um skort á BMW.

En stórt :thup: fyrir RNGTOY. Leit rosalega vel út þarna. Flott lakkið á honum líka. Kelerína greinilega að standa sig 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
JOGA wrote:
Zed III wrote:
Ég hefði nú kosið að sjá fleiri bmw bíla þarna. Birgis og Þórðar litu mjög vel út þarna.

Flottir bílar margir en líka rusl inná milli.


Var þetta virkilega stærsta sýning sem haldin hefur verið? Virkaði ekki gríðarstór miðað við t.d. sýninguna í höllinni ca. 2001.
Gaman að sjá marga þarna. Sammála um skort á BMW.

En stórt :thup: fyrir RNGTOY. Leit rosalega vel út þarna. Flott lakkið á honum líka. Kelerína greinilega að standa sig 8)


fannst einmitt ekkert vera neitt hrikalega mikið af bílum.. var ekki alveg nógu sáttur með að hafa borgað 1500kall inná þarna og klára röltið á 30 mín

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 15:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
Zed III wrote:
Ég hefði nú kosið að sjá fleiri bmw bíla þarna. Birgis og Þórðar litu mjög vel út þarna.

Flottir bílar margir en líka rusl inná milli.


bleika mustang drullan stóð uppúr :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 03. May 2010 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
dofri1 wrote:
Zed III wrote:
Ég hefði nú kosið að sjá fleiri bmw bíla þarna. Birgis og Þórðar litu mjög vel út þarna.

Flottir bílar margir en líka rusl inná milli.


bleika mustang drullan stóð uppúr :?


Mér finnst hann alltaf vera til sýnis...







bilaður útí kannti á Hafnarfjarðarveginum.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group