bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Formúlan er nú ekkert Dale Carnegie partí.


Nákvæmlega, Ökumenn dagins í dag eru alltof miklar rolur, einhverjar straujaðar Lewis Hamilton týpur, Rikonenear sem segja aldrei neitt og voða næs webberar og buttonar.

Eini naglinn þarna er Alonso.

Ég sakna Eddie Irvine, reyndar sakna ég líka Charles Barkley og Bill laimbeer úr NBA.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Reglurnar eru svona, allaveganna þær óskráðu.

Rubbing is Racing!!!

Hversu margir F1 ökumenn hafa farið frá F1 yfir í Nascar(nokkrir síðasta áratug) og staðið sig af einhverju viti,
Enginn!. Því þeir höndla ekki lætin og nálægðina. Það er ekki þannig að mótorsport er pýramídi þar sem að F1 er toppurinn að vera ökumaður. Því að það passa bara ákveðnir ökumenn þar inn. Sem og Rallý, Nascar, Touring CAR, LeMans, endurance og svo framvegis.


Nascar býður uppá áhorfendasport, framúrtökur og fjör.
F1 í dag er verkfræði æfing og ekkert annað.

Mér finnst F1 ekki spennandi mótorsport. Enn M.S er da man, hef alltaf haldið með honum,
Hann er svo góður að menn þola það ekki og hafa ekki neitt í hann. Ég fíla svoleiðis nagla.
Ég á ekki von á öðru enn að hann standi sig vel.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Formúlan er nú ekkert Dale Carnegie partí.



fart wrote:
Hvaða hvaða... hvaða mann mynduð þið velja ef það þyrfti að keyra til að bjarga lífi ykkar, mann sem gerir hvað sem er.

If you aint winning.. you're loosing. :thup:


Þið þarna ,, tveir,, voða með þetta á hreinu


Häkkinen þurfti aldrei nein dirty trix til að vinna...... En M.S. hefur sýnt þessa tilburði,
einnig er rétt að þetta er ekki fyrir WANNA-BE

en rétt er það að eftir að M.S. hætti þá er minna varið í þetta

það eru skelfileg dæmi fyir þá sem eru aðal-ökumenn hjá Ferrari .. fyrir og eftir M.S tímabilið

og M.S. hoppar í bílinn og setur besta tímann ...... á núll einni þetta gerðist 95/96 og svo fyrsta árið eftir að hann hætti

Það eru bara snillingar sem gera slíkt...... Jean Alesi og Gerhard Berger náðu aldrei að sýna hvað V12 vélin virkilega gat í þeim bíl,,
a fyrsta rönni hjá M.S. sló hann tímann,,,,, á Fiorano...... :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 03:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ber mikla virðingu fyrir Hakkinen en hann er enginn Schumacher.

PS. Mitt uppáhalds móment í formúlunni er framúrakstur Mika á
Spa þegar hann tók Schumacher..... illa!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 05:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
Ber mikla virðingu fyrir Hakkinen en hann er enginn Schumacher.

PS. Mitt uppáhalds móment í formúlunni er framúrakstur Mika á
Spa þegar hann tók Schumacher..... illa!!!


Nákvæmlega, sérstaklega eftir að maður hefur keyrt þarna upp og þennan kafla, þá áttar maður sig á geðveikinni.

En Sveinbjörn minn, ég er ekki að segja að Schumi sé einhver öðlingur, örugglega frekar leiðinlegur, en maðurinn var F1 eins og Jordan var NBA, fulltrúi ákveðins tímabils sem maður vonar alltaf að komi aftur.

p.s. allavega hefur Klaas vinur okkar ekki mikið álit á Schumi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Aug 2009 07:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
bimmer wrote:
Ber mikla virðingu fyrir Hakkinen en hann er enginn Schumacher.

PS. Mitt uppáhalds móment í formúlunni er framúrakstur Mika á
Spa þegar hann tók Schumacher..... illa!!!


Nákvæmlega, sérstaklega eftir að maður hefur keyrt þarna upp og þennan kafla, þá áttar maður sig á geðveikinni.

En Sveinbjörn minn, ég er ekki að segja að Schumi sé einhver öðlingur, örugglega frekar leiðinlegur, en maðurinn var F1 eins og Jordan var NBA, fulltrúi ákveðins tímabils sem maður vonar alltaf að komi aftur.

p.s. allavega hefur Klaas vinur okkar ekki mikið álit á Schumi.


((HEHE,, man eftir því sem þú varst að segja okkur frá þarna við ofurlaunchið á SPA ,, en held einnig að K.Z. flokkist í þann hóp að margar mati. ))

Sem ég segi .. hans persónulega geta og hæfileiki er ...... outstanding

en hans framkoma í garð náungans og áhorfanda ,, eru til skammar ,, ef þessi áðurnefnd dæmi eru tekin til hliðsjónar,

ég skírskota til þess að F1 batterýið á M.S að þakka hvernig áhorf jókst ,, ásamt mikilli velgengni FERRARI á ÖLLUM sviðum sölutengst varnings,,
en hann fékk reyndar borgað ,,,,,,,,,,, >> SLATTA<< fyrir það :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Hann keppir ekki um næstu helgi amk sökum hálsmeiðsla

http://mbl.is/mm/sport/formula/2009/08/ ... ppir_ekki/

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Quote:
Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa.


http://visir.is/article/20090811/IDROTT ... 2393482/-1

Skilur einhver hvað fréttamaðurinn er að reyna að segja? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
ValliFudd wrote:
Quote:
Mikill spenna hafði myndast um endurkomu Schumachers, en óljóst er hver tekur sætið Felipe Massa. Ferrari er með tvo varaökumenn, þá Luca Badoer og Marc Gene. Badoer hefur verið valinn í stað Schumacher til að stýra bíl Massa.


http://visir.is/article/20090811/IDROTT ... 2393482/-1

Skilur einhver hvað fréttamaðurinn er að reyna að segja? :lol:


Ekki vitað hver tekur við fulltime af Massa en Badoer tempar fyrir sjúmakker sem ætlaði að tempa fyrir Massa í þessu racei

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta dugði allavega til að hífa upp miðasöluna á næstu keppnir! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
iar wrote:
Þetta dugði allavega til að hífa upp miðasöluna á næstu keppnir! :lol:

Ég held að hann hafi aldrei ætlað að keppa... bara smá trick til að boosta næstu keppnir. :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Aug 2009 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
þetta er svona svipað og með Michael Jackson-tilfellið um daginn, allir bíða spenntir eftir endurkomu, vika í fyrstu tónleika, BÚMM, dauður.

Eini munurinn á þessu er að M.S er lifandi :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Aug 2009 09:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
bimmer wrote:
Ber mikla virðingu fyrir Hakkinen en hann er enginn Schumacher.

PS. Mitt uppáhalds móment í formúlunni er framúrakstur Mika á
Spa þegar hann tók Schumacher..... illa!!!


Sammála!!!

Maður getur endalaust dáðst að þessu:


Hef eiginlega ekki nennt að horfa á Formúluna eftir að Mika hætti því að þá hafði Schumi enga samkeppni :roll:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group