Alpina wrote:
Hérna kemur athugasemd sem aðrir mega taka til fyrirmyndar,,
einn sem er byrjandi og hefur gaman af þessu,, (( enginn snillingur að eiginn sögn ))
og er ekkert að rexa eða pexa yfir einu eða neinu .....
Til að verða virkilega góður ,, þá -->>
þetta skortir allt saman æfingu,, og helling af henni .. og einnig annað,, og það er HUGREKKI,,,,þora að láta vaða og byggja upp traust til sjálfs síns og bílsins ,, byggja upp hrynjanda
þetta kemur með æfingunni ,,,,,
Earl gay og f2 eru búnir að vera að keppa við hvorn annann á hlið ,, síðan þeir fengu skirteinið,, þó ungir að árum séu þá er engann veginn hægt að bera sig saman við þá félaga,, ófá dekk hafa farið og hundruðir lítra af bensíni,,
enda geta þeir staðið hnarreistir með bros á vör, ((ásamt öðrum sem eru einnig þrælgóðir ))
en í sporti og keppni þá er mikilvægast að sætta sig við þann árangur sem maður uppsker,,
það er allt í lagi að vera tapsár,, út í sjálfann sig ,,,, en ekki varðandi þann aðila er varð ofar á pallinum,, hann gerði betur
því miður verð ég bara að benda á þessu algóðu stafsetningarvillu
annars var þetta fín keppni, vel að verki staðið,
gat ekki séð að dómarar væru hlutdrægir, fannst þetta nokkuð sanngjarnt,
svo varð maður frekar brunninn eins og flest allir
