Frábær dagur! Verð líka að byrja á að endurtaka þetta hjá Aroni, það er svo satt og verður líklega seint of oft endurtekið.

Aron Andrew wrote:
Vil byrja á að þakka starfsfólkinu fyrir hjálpina, það hefði lítið gerst án þeirra

Þetta var góð keppni og stefnir í spennandi íslandsmeistaramót í sumar!

Og rauður í andlitinu... yep.. kannast eitthvað við það

viðbót við tékklista næstu keppna ---> sólarvörn!
Heildarúrslitin eru líka komin:
Code:
Sæti Rásnr. Nafn Bifreið Stig
1 12 Aron Jarl Hillers BMW E30 323is 395
2 3 Fannar Þ. Þórhallsson Porsche 944 S2 343
3 5 Sigurður S. Guðjónsson Nissan 300ZX TT 324
4 11 Steven Páll Rogers Nissan 180SX 301
5 1 Þórður Grétar Úlfarsson Nissan 200SX 297
6 14 Halldór Guðmundsson BMW E36 318/325i 284
7 4 Árni Björn Kristjánsson BMW E30 335i 266
8 6 Axel Jóhann Helgason BMW E34 525i 262
9 8 Sævar Már Gunnarsson BMW E30 325i 255
10 13 Bragi Geirdal Nissan Skyline R33 255
11 2 Andri Þór Halldórsson Nissan Primera RWD Turbo 211
12 9 Bergur Hjaltested BMW E46 M3 184
13 10 Ingi Þ. Vöggsson Capri 178
14 7 Anton Örn Árnason BMW E30 323i 97
Congrats til ALLRA keppenda!
Ég póstaði úrslitunum líka í sér þráð svo þau týnist ekki hér á bls. helling.