bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. Apr 2005 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Jæja gott fólk!

Ég er að leita að sumardekkjum á bílinn minn sem er 525i E34
Ég held að 215 60 15 ætti að vera fínt á þennan bíl en ef einhver er með það meira á hreinu má alveg leiðrétta það.

Ef einhver hinsvegar á einhverjar flottar álfelgur með sumardekkjagangi þá er ég til í að skoða það.

Vegna fjárskorts ætlaði ég að geyma að kaupa mér einhverjar flottar felgur á hann þar til seinna í sumar eða næsta sumar. Hinsvegar vill ég sjá hvort einhver geti gert mér tilboð sem ég get ekki hafnað og þá get ég reynt að kreista meiri peninga úr þjónustufulltrúanum mínum. :)

Einkapóstur væri fínt!

p.s
offsetið er 5 x 120

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group