Jæja gott fólk!
Ég er að leita að sumardekkjum á bílinn minn sem er 525i E34
Ég held að 215 60 15 ætti að vera fínt á þennan bíl en ef einhver er með það meira á hreinu má alveg leiðrétta það.
Ef einhver hinsvegar á einhverjar flottar álfelgur með sumardekkjagangi þá er ég til í að skoða það.
Vegna fjárskorts ætlaði ég að geyma að kaupa mér einhverjar flottar felgur á hann þar til seinna í sumar eða næsta sumar. Hinsvegar vill ég sjá hvort einhver geti gert mér tilboð sem ég get ekki hafnað og þá get ég reynt að kreista meiri peninga úr þjónustufulltrúanum mínum.
Einkapóstur væri fínt!
p.s
offsetið er 5 x 120