bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
17" Álfelgur, E23, E24, E28, E32, E34, E38, E39 SELT https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=9551 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Wed 09. Mar 2005 15:37 ] |
Post subject: | 17" Álfelgur, E23, E24, E28, E32, E34, E38, E39 SELT |
SELT Til sölu voru: ![]() ![]() Aluett 17x8.5 álfelgur með Bridgestone Potenza 235/45 dekkjum. Felgurnar eru nýlegar, óskemmdar og dekkin ágæt. Passar undir flest allt nema 3-línu og Z-línu. Þ.e. E23, E24, E28, E32, E31, E34, E38, E39 (fimmur, sexur, sjöur og áttur). Dekkin eru með of lágan prófíl fyrir E38 (sjöur frá 1994-) en felgurnar passa. Verð er 100.000.- Sæmi - 6992268/smu@islandia.is SELT |
Author: | Schulii [ Thu 10. Mar 2005 00:13 ] |
Post subject: | |
djöfu..[BEEP] Sæmi. Þú hefðir alveg eins getað sent mér þessa auglýsingu á PM. Er með svona tilfinningu eins og hún sé sniðin fyrir mig ![]() Fyndið að þurfa ekkert að velta því fyrir sér hvernig þær kæmu út á bílnum mínum. Sjúklega flottar felgur!!! |
Author: | saemi [ Thu 10. Mar 2005 09:21 ] |
Post subject: | |
Æjjj sorrí Skúli. Það er alveg rétt hjá þér, þetta var illa gert. Það á ekki að vera að blanda bílnum þínum í þetta og pína þig ![]() En þetta selst ábyggilega ekkert fyrr en þú kaupir þetta ![]() |
Author: | saemi [ Fri 11. Mar 2005 13:53 ] |
Post subject: | |
SELT |
Author: | Schulii [ Fri 11. Mar 2005 17:25 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | saemi [ Fri 11. Mar 2005 18:37 ] |
Post subject: | |
Við finnum bara aðrar handa þér ![]() |
Author: | fart [ Fri 11. Mar 2005 19:07 ] |
Post subject: | |
18" E39 M5 ORGINALS t.d.? |
Author: | saemi [ Fri 11. Mar 2005 19:22 ] |
Post subject: | |
Nei,... það er handa mér ![]() Æjjj nei annars, ég tími þvi ekki ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 11. Mar 2005 21:22 ] |
Post subject: | |
ef ég vinn í lottóinu eða einhverju álíka gáfulegu þá kaupi ég settið af þér fart!! kannski maður prófi að vera með einusinni, skilst að það auki líkurnar.. |
Author: | Djofullinn [ Fri 11. Mar 2005 22:17 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: ef ég vinn í lottóinu eða einhverju álíka gáfulegu þá kaupi ég settið af þér fart!! kannski maður prófi að vera með einusinni, skilst að það auki líkurnar.. ![]() |
Author: | fart [ Sat 12. Mar 2005 09:08 ] |
Post subject: | |
Sæmi, tölum saman og löndum dílnum. Þinn verður ROSALEGUR á þessu setti. |
Author: | saemi [ Sat 12. Mar 2005 10:26 ] |
Post subject: | |
Thehe, ég veit.. ég bara.... æ EKKI vera að freista mín. Þetta kostar meira en flestir bílarnir sem ég hef keypt um ævina! Damn |
Author: | Steinieini [ Sat 12. Mar 2005 19:57 ] |
Post subject: | |
![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |