bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mig vantar svona.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=911 |
Page 1 of 2 |
Author: | flint [ Wed 26. Feb 2003 03:56 ] |
Post subject: | Mig vantar svona.... |
Veit einhver hvar ég get fengið svona felgur? http://www.cardomain.com/member_pages/v ... 205-Series þurfa kannski ekki að vera eins en svipaðar helst svipað djúpar. helst 17 eða 18 tommu |
Author: | saemi [ Wed 26. Feb 2003 08:38 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur sá ég um daginn (eða alveg eins felgur) hjá strák úti í Þýskalandi. Hann var með þær undir 750i bíl og þær koma nokkuð vel út verð ég að segja. Hann sagði mér að þessar felgur væru af gerðinni Aluette, og þeir framleiða original felgur fyrir BMW ! Ég sel það ekki dýrara en ég keypti það sko, en hann fullyrti það. Það er hægt að fá þessar felgur fyrir BMW, 5/120 í stærðunum 8, 8.5, 10x17 og 8.5x18. Að hans sögn kosta þær um 400 Eur sem ég verð að segja að er algjört "bargain price". Ég er með bækling hjá mér með þessum felgum frá þessum strák, ásamt símanúmeri og veffangi, því hann er víst að selja þessar felgur. EN ég ætla sko ekki að fara að lofa neinu um hvernig væri að panta þetta í gegnum hann. Hann er rétt norðan við Stuttgart. |
Author: | Djofullinn [ Wed 26. Feb 2003 10:14 ] |
Post subject: | |
Mér sýnist þetta nú bara vera Hamann HM2 felgurnar, þú færð þær hjá GSTuning ![]() |
Author: | GHR [ Wed 26. Feb 2003 12:29 ] |
Post subject: | |
Þetta er klikkað flottur bíll ![]() ![]() |
Author: | flint [ Wed 26. Feb 2003 15:29 ] |
Post subject: | |
Eiga þeir þær nokkuð til. Verða þeir ekki að patnta fengurnar að utan? |
Author: | bjahja [ Wed 26. Feb 2003 17:33 ] |
Post subject: | |
Ég held að þeir eigi þær ekki til, þeir panta þér. Þú getur séð þær hérna http://www.hamann-motorsport.de, farðu í bmw tuning svo 7 línuna og þar eru þær til, 18 og 19". |
Author: | flint [ Thu 27. Feb 2003 04:07 ] |
Post subject: | |
Djöfullsins það hlýtur að vera hægt að fá Hamann Hm2 17". Vill helst ekki fá 18" alltof dýr dekkjakostnaður. Þetta eru akkurat felgur eins og ég er að leyta af. http://www.wheelpower.com/wheels/hamann_whls/hm2_l.jpg |
Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 08:20 ] |
Post subject: | |
Þetta eru Rondell felgurnar: ![]() Næstum því eins en þær eru miklu ódýrari ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 27. Feb 2003 10:02 ] |
Post subject: | |
Rondell 72 eru ekki lengur til, Skemmtilegt að segja frá en Rondell keypti þessar felgur frá O.Z sem býr til Hamann felgurnar, þannig að þetta eru sömu felgur og Hamann er með,, Við erum með Hamann emailaðu mér til að fá verð |
Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 10:03 ] |
Post subject: | |
Ekki lengur til!!! Argggggggggghhhhhh ég ætlaði að fá mér svona felgur!!! |
Author: | saemi [ Thu 27. Feb 2003 11:55 ] |
Post subject: | |
Þá er bara að panta Aluette ! Þær eru nákvæmlega eins... og kosta bara 400 Eur fyrir 4 stk... Sæmi |
Author: | Djofullinn [ Thu 27. Feb 2003 12:04 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Þá er bara að panta Aluette !
Þær eru nákvæmlega eins... og kosta bara 400 Eur fyrir 4 stk... Sæmi Er hægt á fá 8 1/2x17" og 10x17"? Ertu að tala um nýjar? |
Author: | GHR [ Thu 27. Feb 2003 12:14 ] |
Post subject: | |
Já, þú gerðir okkur forvitna þannig að þú verður að fræða okkur aðeins um málið ![]() Ég og Daníel eru nefnilega að leita okkur á felgum þessa daganna. Bara yfirdráttur ef mar finnur eitthvað flott ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 27. Feb 2003 12:18 ] |
Post subject: | |
400 evrur (33600kr) er ekki mikið ... veit einhver hvað tollurinn á þessu er. Þ.e. ef maður tæki þetta á dekkjum líka? |
Author: | saemi [ Thu 27. Feb 2003 13:31 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Það er hægt að fá þessar felgur fyrir BMW, 5/120 í stærðunum 8, 8.5, 10x17 og 8.5x18. Að hans sögn kosta þær um 400 Eur sem ég verð að segja að er algjört "bargain price".
Ég er með bækling hjá mér með þessum felgum frá þessum strák, ásamt símanúmeri og veffangi, því hann er víst að selja þessar felgur. EN ég ætla sko ekki að fara að lofa neinu um hvernig væri að panta þetta í gegnum hann. Hann er rétt norðan við Stuttgart. Ég sá þessar felgur undir 750i bíl með eigin augum og þær eru alveg eins og myndin hér að ofan. Já, hann sagði 400 Eur fyrir 4stk af nýjum felgum. Svo er annað mál hvernig ætti að nálgast þetta sko.... Ég skal ekki segja um tolla á felgum, en það er bara vaskur á dekkjum. sæmi |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |