bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir 16" felgum undir E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=7864
Page 1 of 1

Author:  Farinn [ Thu 21. Oct 2004 00:35 ]
Post subject:  óska eftir 16" felgum undir E30

Góðan daginn!!

Mig vantar 16" felgur undir E30 bíl helst 9" breiðar að aftan og 7,5" breiðar að framan!
Með eða án dekkja!

Einnig ef einhver á lækkunarkit undir svona bíl væri gaman að fá verð í það!

Kveðja

Author:  Hrannar [ Tue 26. Oct 2004 09:32 ]
Post subject: 

Ég á lækkusett sem er spekkað fyrir 325ix. Veit ekki hvort að það passi undir bíla sem eru ekki ix. Þetta er sett frá H&R. Það er ennþá í kassa og aldrei verið tekið upp. Selst á 25.000 kall.

Author:  gstuning [ Tue 26. Oct 2004 09:36 ]
Post subject: 

Hrannar wrote:
Ég á lækkusett sem er spekkað fyrir 325ix. Veit ekki hvort að það passi undir bíla sem eru ekki ix. Þetta er sett frá H&R. Það er ennþá í kassa og aldrei verið tekið upp. Selst á 25.000 kall.


Það mun ekki passa

Author:  oskard [ Tue 26. Oct 2004 12:34 ]
Post subject: 

það mun allveg passa, bíllin mun bara væntanlega ekki lækka neitt :lol:

Author:  arnib [ Tue 26. Oct 2004 18:00 ]
Post subject: 

En iX er með öðruvísi strutta og slíkt, ertu viss um að það muni passa óskar?

Ertu kannski með touring í huga ? :roll:

Author:  oskard [ Tue 26. Oct 2004 18:51 ]
Post subject: 

arnib wrote:
En iX er með öðruvísi strutta og slíkt, ertu viss um að það muni passa óskar?

Ertu kannski með touring í huga ? :roll:


ertu að kalla mig hálvita eða ? ;)

já er viss um að þetta passi, spurðu bara etk :)

Author:  O.Johnson [ Tue 26. Oct 2004 18:57 ]
Post subject: 

Hrannar wrote:
Ég á lækkusett sem er spekkað fyrir 325ix. Veit ekki hvort að það passi undir bíla sem eru ekki ix. Þetta er sett frá H&R. Það er ennþá í kassa og aldrei verið tekið upp. Selst á 25.000 kall.


Hvað lækkar þetta kit mikið ?

Author:  Hrannar [ Sat 30. Oct 2004 22:29 ]
Post subject: 

Samkvæmt síðunni hjá H&R þá er þetta 1.3 tommur að framan og 1.2 tommur að aftan. ATH. link. http://www.hrsprings.com/site/frameapplications.html

Author:  oskard [ Sun 31. Oct 2004 02:22 ]
Post subject: 

Hrannar wrote:
Samkvæmt síðunni hjá H&R þá er þetta 1.3 tommur að framan og 1.2 tommur að aftan. ATH. link. http://www.hrsprings.com/site/frameapplications.html


keypturu semsagt gormana frá bandaríkjunum ? í evrópu fengum við
nefnilega aðrar lækkunir minnir að það sé boðið upp á 35mm framan og
aftan og svo 50mm framan og aftan hér...

Author:  Hrannar [ Mon 01. Nov 2004 01:08 ]
Post subject: 

Jamm gormarnir eru keyptir í USA.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/