Til sölu eru 19" Miro 111. Póleruð framhlið.
Gatadeiling 5x120mm
Afturfelgurnar eru 9,5" breiðar offset ET 33, cb 72,6 (dýpra concave að aftan)
Framfelgurnar eru 8,5" breiðar offset ET 35, cb 72,6
Framdekkin eru Nankang NS-20 235/35/19 í mjög góðu standi.
Afturdekkin eru alveg búin Delinte 255/35/19
Þessar felgur fara svo gott sem öllum BMWum virkilega vel en offsetið er kjörið fyrir þrista.
Fyrir auka 20 þús á ég til par af 12mm og par af 15mm spacerum ásamt lengri boltum en þá smellpassar þetta undir t.d. E60.

Fleiri myndir hér:
https://www.facebook.com/groups/bmw.ice ... 878937135/s:6989943