bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE felgum í skiptum fyrir aðrar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=68451
Page 1 of 1

Author:  Edvalds26 [ Thu 19. Mar 2015 21:58 ]
Post subject:  ÓE felgum í skiptum fyrir aðrar

Er með 17" RH X-Rad A.C. Schnitzer replica felgur og væri til í að skipta,

Þær eru 17x8" að framan og 17x10" að aftan, eru á góðum sumardekkjum að framan og hálfslitnum sumardekkjum að aftan

Ég er bara að leita að skiptum! meiga vera ódýrari, slétt eða dýrari en er ekki að selja þær!

Hef mestan áhuga á:

17" BBS Style 5,
17" style 32,
e34 M5 felgum,
17" Rondell 58,

Ásett verð er 105.þús

Skoða allt, kem með myndir sem fyrst

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/