bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=66923
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Tue 05. Aug 2014 17:43 ]
Post subject:  ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

Topic says it all

Budget um 160þ

Lágmark er að felgurnar séu 17" eða stærri og þurfa að vera amk 9" breiðar að aftan

Hendið á mig PM

Author:  Angelic0- [ Wed 06. Aug 2014 00:29 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

Author:  sh4rk [ Wed 06. Aug 2014 12:18 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

Angelic0- wrote:
E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

þarf ekkert 19" til að lúkka endilega, 18" er flott líka ef réttu felgunar eru valdar

Author:  Angelic0- [ Thu 07. Aug 2014 16:41 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

sh4rk wrote:
Angelic0- wrote:
E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

þarf ekkert 19" til að lúkka endilega, 18" er flott líka ef réttu felgunar eru valdar


Kannski með mega slammi... eða á jeppadekkjum...

Author:  D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 18:13 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

Angelic0- wrote:
sh4rk wrote:
Angelic0- wrote:
E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

þarf ekkert 19" til að lúkka endilega, 18" er flott líka ef réttu felgunar eru valdar


Kannski með mega slammi... eða á jeppadekkjum..


:lol:

En óe klikkkuðum 19" undir e32

Fyllið pm mitt gooo craaazy

Author:  rockstone [ Thu 07. Aug 2014 18:15 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

minn gamli var fínn á 18" rondell

Image

Author:  D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 18:18 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

rockstone wrote:
minn gamli var fínn á 18" rondell

Image


Klikkaður!

En E38 er að seljast vantar felllur undir E32 (veit ekki hvort það sé sama center bore etc,)

Author:  sh4rk [ Thu 07. Aug 2014 19:46 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
sh4rk wrote:
Angelic0- wrote:
E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

þarf ekkert 19" til að lúkka endilega, 18" er flott líka ef réttu felgunar eru valdar


Kannski með mega slammi... eða á jeppadekkjum..


:lol:

En óe klikkkuðum 19" undir e32

Fyllið pm mitt gooo craaazy

Setur nú ekkert stærra en 18" undir E32, það er svona mitt mat

Author:  D.Árna [ Thu 07. Aug 2014 20:06 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

sh4rk wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
sh4rk wrote:
Angelic0- wrote:
E38 þarf 19" til að lúkka... hafðu það í huga.... 17" er eins og 14" undir Subaru.. :lol:

þarf ekkert 19" til að lúkka endilega, 18" er flott líka ef réttu felgunar eru valdar


Kannski með mega slammi... eða á jeppadekkjum..


:lol:

En óe klikkkuðum 19" undir e32

Fyllið pm mitt gooo craaazy

Setur nú ekkert stærra en 18" undir E32, það er svona mitt mat


Full face ef 19", 18" og þa með lippi

Author:  Angelic0- [ Fri 08. Aug 2014 00:00 ]
Post subject:  Re: ÓE snyrtilegum felgum á dekkjum / 7línu offset

19" með feitu lippi er flott undir E32...

18" er samt svona basic standard undir E32...

en alveg eins og E38 á 20" er skíturinn, þá er 19" undir E32 skíturinn...

Image

Með réttri lækkun hefði þessi t.d. verið svakalegur :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/