Langar að kanna áhugan á þessum Style 123 OEM 18".
Continental vetrardekk, ónelgd(heilsárs).
Mikið eftir af munstri og munstur mjög jafnt, hjólastillti bílinn um leið og ég setti þau undir.
Dekkin kostuðu rúmlega 200þ. ný.
Ballanseraðar, allar réttar, enginn titringur eða neitt slíkt, bara eins og nýjar.
Kem með ítarlegri myndir síðar.
Felgurnar eru með E39 center bore svo þær passa á nánast alla bílana með miðjuhringjum, sem kosta klink.
Ásett 180þ. fyrir felgurnar og Continental dekkin.
Hef áhuga á 18" Rondell 0058.
Felgurnar:



Einstaklega clean og massívar felgur, fara vel undir nánast hvaða týpu sem er:



