bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 19:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Sep 2013 13:08
Posts: 3
Er með 98 módel af E36, 316i Touring og langar að fjárfesta í flottum felgum og vetrardekkjum undir hann.

Er búinn að vera skoða úrvalið af nýjum og notuðum hérna á bmwkraftur, en vantar smá upplýsingar.

Hvað mæliði með að fara í stórt og hvað kem ég stóru undir bílinn, er búinn að vera skoða 17" og 18".

Ef ég set 18" undir, þyrfti ég ekki að vera á alveg mega low profile dekkjum til að koma þessu undir?

Hvað á ég að vera horfa í?

Ef einhver vanur gæti útlistað hvað hann mælir með og endilega komið með ykkar skoðanir á því hvað ég ætti að kaupa ef þið vitið um einhverja flotta ganga til sölu.

Mynd af bílnum:

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2010 14:14
Posts: 671
ég á 17" style 44, sendu mer pm ef þú hefur áhuga

_________________
bmw e39 540 '98
bmw e36 318 '96
benz c280 '96
bmw e36 316i '96 compact rifinn
skoda octavia vrs turbo '02 seldur
bmw e36 325is '93 seldur
bmw e36 316i '92 seldur
bmw e36 318i '93 seldur
bmw e36 318i '96 seldur
bmw e36 318is coupe '95 seldur
og fullt af druslum seldar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
18" er soldið stórt en jú hægt með lakkrísræmum, mæli með 17" undir ef þú vilt meira gúmmí.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group