Eins og titillinn ber með sér hef ég til sölu 17" M5 replica felgur í góðu standi, á þeim eru góð Bridgestone Blizzak vetrardekk. Passa undir e39 og eflaust e46 og annað einnig án þess þó að ég þori að fullyrða þar um.
Þetta hefur lítið sem ekkert verið notað undanfarin ár og er því í góðu standi.
Því miður hef ég engar myndir akkúrat núna, en redda því hið snarasta, eða þegar ég hef sótt felgurnar í geymsluna ASAP.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir að hringja í 6920922, ekki er alltaf svarað þar af eðlilegum orsökum og þá má gjarnan senda EP hér.
Verðhugmynd er kr. 130.000.-
Bestu kveðjur!
Gísli
_________________ e39 M5 Carbon Schwartz Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah! e9 CSA 1973
|