Þessar eru seldar !Ég hef til sölu 17" Style 32 felgur á góðum dekkjum.
3, felgurnar eru 8" á breidd og 1 felgan er 9". Ástæða fyrir því að felgurnar eru mis breiðar var að fyrri eigandi braut eina 9" felguna (Þetta var semsjé "staggered" gangur), en notast er við varadekkið sem er 8" á breidd.
Felgurnar voru upprunalega undir E39, þannig offset og centerbore er fínt fyrir E39. En passar auðvitað undir fleiri bíla.
-Gatadeilingin er 5x120 (Bolt Pattern)
-Miðjan er 74.1 (Center Bore)
-Offset er ET 20 á 8" felgunum og ET 26 á 9" felgunum, út af offset mismunuinum eru felgurnar jafn flush við boddýiið.
