bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 18:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sat 09. Feb 2013 18:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 09. Feb 2013 18:40
Posts: 12
Er hérna með 4 glæsileg 17" Low Profile dekk með glæsilegum Króm felgum. Tegund Alutec sem er mjög virtur framleiðandi á felgum á flotta bíla. (google-ið bara Alutec wheels)

Fremri dekkin eru Brigdestone merkt 215/40ZR 17 83Y.

Aftari dekkin (aðeins þykkari) eru Nankang ultra sport merkt 226/45R 17 94V.

Eiga miklu meira en nóg eftir!

Er að leita mér í staðinn að BMW felgum og dekkjum fyrir BMW E46 318. Væri helst til í 17" þannig að ég er opinn fyrir skiptum. Er til í flottar og jafnvel að borga eitthvað á milli.

Endilega komið með tilboð hérna inni, verð ekkert heilagt, eða á slufsi99@gmail.com

Myndir af felgunum og dekkunum eru hérna --> https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1584938

kv. Björgvin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group