bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

17" dekk óskast!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=5976
Page 1 of 1

Author:  Twincam [ Wed 12. May 2004 04:16 ]
Post subject:  17" dekk óskast!!

Jæja, vantar 17" dekk undir BMWinn minn :twisted:

Allavega, ef einhver lumar á hálfslitnu GoodYear Eagle NCT í stærðinni 205/50 þá er ég til í það stakt.

En annars vantar mig 2stk af 17" 205 eða 215 að breidd.
Þurfa ekki að vera í toppstandi, bara eitthvað sem endist sumarið.

Upplýsingar í síma 662-5272 eða runarpetur@hotmail.com

Takk takk

Author:  Twincam [ Wed 26. May 2004 04:33 ]
Post subject: 

Á enginn 17" dekk sem falla undir þessi skilyrði eða eru á svipuðu róli?

Þurfa ekki að vera súperdekk, bara ef þau duga á bíladaga og til baka, þá er ég sáttur. Bara tími ekki að splæsa í nýjan gang af 17" og flytja svo bráðlega úr landi :roll:

Þannig að ef einhver á 17" dekk, á bilinu 205-215-225, sem eru sltiin og hann vill láta ódýrt. Endilega hafa samband við mig a.s.a.p.! :wink:

Author:  Haffi [ Wed 26. May 2004 12:38 ]
Post subject: 

leitaðu á l2c.. þetta er svo mjótt maður... algjör hondu stærð sko :roll:

Author:  Twincam [ Tue 01. Jun 2004 02:39 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
leitaðu á l2c.. þetta er svo mjótt maður... algjör hondu stærð sko :roll:


hvað meinarðu maður, þú gerir þér grein fyrir því að þetta á að fara undir E30? :shock:


Allavega .. vantar bara 2 stk af 17" dekkjum ASAP ástand skiptir svo til engu máli. Bara verða að hafa það af að fara á bíladaga og til baka :?

Author:  gstuning [ Tue 01. Jun 2004 08:00 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Haffi wrote:
leitaðu á l2c.. þetta er svo mjótt maður... algjör hondu stærð sko :roll:


hvað meinarðu maður, þú gerir þér grein fyrir því að þetta á að fara undir E30? :shock:


Allavega .. vantar bara 2 stk af 17" dekkjum ASAP ástand skiptir svo til engu máli. Bara verða að hafa það af að fara á bíladaga og til baka :?


215/40-17 allaveganna að framann og 225/40-17 að aftan t,d

Author:  Twincam [ Tue 01. Jun 2004 22:29 ]
Post subject: 

jæja.. fór í dag og verslaði mér nánast óslitin 225/45 17" dekk undir hann að aftan.

En ef einhver lumar á 205/50 17" Good Year Eagle NCT sem er hálfslitið, þá vil ég kaupa það stakt! :lol:

Author:  Twincam [ Mon 07. Jun 2004 01:40 ]
Post subject: 

jæja.. enginn hérna sem lumar á 2stk af slitnum "hondu-lovers-breiddar" dekkjum? Þurfa ekki að vera neitt voða spes, bara endast á bíladaga og aftur heim.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/