bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vetrardekk á 3-línu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=589 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Sat 18. Jan 2003 18:53 ] |
Post subject: | Vetrardekk á 3-línu |
Mig vantar vetrardekk á bílinn minn og ég hef ekki efni á 17" dekkjum til þess að nota í 2-3 mánuði. Þannig að mig vantar vetrardekk á felgum ( stál eða ál ) sem passa á E-36 3-línu p.s má ekki kosta mjög mikið (eyddi nánast öllum mínum peningum í bílin ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 30. Jan 2003 06:15 ] |
Post subject: | veit um |
ég get reddað þér 15"(orginal ál bmw) felgum á nýlegum dekkjum mitchel eitthvað skal posta því inná seinna stærrðinni en þetta passar vel undir þennan hjá þér Verð:eitthvað sangjart bara að bjóða Tommi |
Author: | saemi [ Thu 30. Jan 2003 08:24 ] |
Post subject: | |
Er með 205/60 15" Dekk af gerðinni Goodyear. þau eru á 6.5x15 stálfelgum. 5 gata og offset er 47mm. Þetta á að koma undan 525ix touring, en passar ekki undir hann! Pabbi fékk þetta með bílnum, en þetta passar ekki. Offsett-ið er samt rétt fyrir touring ! Þetta offset er næstum sama og fyrir E36 (compact), svo þetta ætti að passa ! Verð 7000 kall. Sæmi |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 30. Jan 2003 18:25 ] |
Post subject: | nei brandarkarl i hópnum |
þetta eru 15 orginal bmw felgur ál 4 stk mitchel ivalo nagladekk (195/55r15) það er hægt að telja naglana sem vantar þeir eru sárafáir lita mjög vel út. |
Author: | bjahja [ Thu 30. Jan 2003 18:58 ] |
Post subject: | |
mér líst vel á þetta, hvað viltu fá fyrir, sendu mér skilaboð(PM), eða póstaðu hérna. |
Author: | Halli [ Thu 30. Jan 2003 19:03 ] |
Post subject: | |
saemi áttu ennþá felgurnar? |
Author: | saemi [ Thu 30. Jan 2003 19:21 ] |
Post subject: | |
Já, þetta er ennþá til. Sæmi |
Author: | Halli [ Thu 30. Jan 2003 19:37 ] |
Post subject: | |
er þetta á 7000 settið |
Author: | saemi [ Thu 30. Jan 2003 22:10 ] |
Post subject: | |
Það passar. 7000kall fyrir felgur og dekk 4 stk. Getur meira að segja fengið honkí tonkí koppa með í bónus ![]() Honkí tonkí = Nó neim öglí plein Sæmi |
Author: | bjahja [ Fri 31. Jan 2003 00:54 ] |
Post subject: | |
Ég er tilbúinn að kaupa þetta af þér. Bæði felgur og dekk, svo lengi sem þetta passar á. |
Author: | Halli [ Fri 31. Jan 2003 01:09 ] |
Post subject: | |
bjahja hvort ertu að versla við saema eða tomma??????? |
Author: | bjahja [ Fri 31. Jan 2003 01:15 ] |
Post subject: | |
Já þú segir það ![]() Ég hef ekki efni á tomma þannig að ég er að reyna að versla við saema. Það er samkeppni í gangi ![]() |
Author: | Halli [ Fri 31. Jan 2003 12:31 ] |
Post subject: | |
Ekkert mál vinur mér liggur ekkert á ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |