Í Toyo Observe G02+ eru kristallar sem draga í sig vatnsfilmu á yfirborðinu á blautum ís og eykur þannig möguleika skeljanna til að grípa í vegflötinn. Toyo G02+ er sérstaklega hannað vetrardekk fyrir jeppa og jepplinga þar sem akstursöryggi, grip í snjó og á ís er í forgangi. Grip á blautum og þurrum vetrarvegum er einstakt og ending er góð. Skeljabrotin og gúmmíblandan ásamt flipakerfi G02+ dekkjanna gera þau að frábærum vetrardekkjum. Ef þú ert að leita að hljóðlátu dekki sem grípur fast í hála vetrarvegi og er endingargott dekk með frábæra aksturseiginleika þá er Toyo Observe G02+ einmitt dekkið fyrir þig.
Users browsing this forum: No registered users and 10 guests
You cannot post new topics in this forum You cannot reply to topics in this forum You cannot edit your posts in this forum You cannot delete your posts in this forum