| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 130k https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=56228 |
Page 1 of 2 |
| Author: | srr [ Sun 22. Apr 2012 15:46 ] |
| Post subject: | 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 130k |
Þar sem ég hef tekið aðra stefnu hvað varðar felgur undir e28 hjá mér þá er ég til í að láta þetta rare sett frá mér. Original E28/E34 M5 felgur, M-system I Í settinu mínu eru 2 felgur 8x17 ET20 og 2 felgur 9x17 ET22. Að auki fylgir ein 8x17 felga með aukalega sem ég ætlaði að hafa sem varafelgu. Þannig að þetta eru 5 stk felgur og á varafelgunni er dekk. Hinar 4 eru dekkjalausar. Það eru tveir turbienrad koppar á 8x17 felgunum og fylgja þeir með. Ég á eingöngu þessa tvo koppa. Einnig skal tekið fram að menn hafa þrjá möguleika með þessar felgur. 1. Hafa þær berar 2. Kaupa tvo koppa í viðbót af turbienrad og hafa E28 M5 lookið. 3. Kaupa fjóra koppa af Throwing star E34 M5 koppum og vera þannig komnir með Throwing star felgur. Það er uppsafnað bremsuryk á báðum 9x17 felgunum, reyndi að taka myndir þannig að það sæist. Á 8x17 felgunum eru Turbienrad kopparnir ennþá og var ég ekkert að taka þá af. Ég á ekki mynd af varafelgunni ennþá en redda því um leið og ég get. Hérna eru myndir af settinu mínu eins og það er í dag: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Verð er 150.000 kr. fyrir allar 5 felgurnar með 2 turbienrad koppum. Skúli Rúnar s: 8440008 |
|
| Author: | Bartek [ Sun 22. Apr 2012 16:08 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
ef ég átti penge... soon gonna be classic |
|
| Author: | bimmer [ Sun 22. Apr 2012 19:59 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
Turbines eru massaflottar - ætlaði að kaupa þetta af Skúla undir RNGTOY en þetta gengur ekki að framan út af bremsum |
|
| Author: | JOGA [ Sun 22. Apr 2012 20:05 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
bimmer wrote: Turbines eru massaflottar - ætlaði að kaupa þetta af Skúla undir RNGTOY en þetta gengur ekki að framan út af bremsum Nettur spacer ekki option? |
|
| Author: | bimmer [ Sun 22. Apr 2012 20:11 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
JOGA wrote: bimmer wrote: Turbines eru massaflottar - ætlaði að kaupa þetta af Skúla undir RNGTOY en þetta gengur ekki að framan út af bremsum Nettur spacer ekki option? Nei, spacer nú þegar og ef ég myndi bæta við þá væri dekkið komið í brettið. |
|
| Author: | srr [ Fri 04. May 2012 02:51 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
| Author: | srr [ Wed 09. May 2012 23:42 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
|
|
| Author: | srr [ Sun 13. May 2012 21:41 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
Hver ætlar að vera töffari í sumar? |
|
| Author: | olinn [ Sun 13. May 2012 23:38 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
Væri búinn að versla þessar ef peningar væru ekki vandamálið!
|
|
| Author: | srr [ Fri 25. May 2012 21:50 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
Ennþá til,,,,,, |
|
| Author: | srr [ Sun 03. Jun 2012 01:43 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga fylg |
Lækkað verð !! 130.000 kr. |
|
| Author: | Emil Örn [ Sun 10. Jun 2012 01:51 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 13 |
Ef ég ætti BMW til að setja þær á kæmu þessar felgur sterkar inn. Flott stöff, gangi þér vel með söluna. |
|
| Author: | srr [ Tue 19. Jun 2012 15:06 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 13 |
Ennþá til |
|
| Author: | srr [ Tue 03. Jul 2012 19:11 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 13 |
Ennþá óselt |
|
| Author: | ANDRIM [ Thu 25. Oct 2012 22:09 ] |
| Post subject: | Re: 17" M-system I felgur - staggered sett og varafelga - 13 |
ég taka þær ef þær vera ekki seldar í lok des |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|