Jæja ætla að leyfa þessum að vera hérna inni í einhvern tíma núna þar sem að ég stefni á að fá mér nýjar felgur fyrir næsta sumar ef bíllinn verður ennþá í minni eigu þá.
Þetta eru semsagt original e46 m3 felgur 18".
Þær lýta vel út og voru fyrir þetta sumar teknar í gegn hjá þeim í duft.is þar sem þær voru orðnar frekar ljótar. Það kom bara lúmskt vel út eiginlega betur en ég þorði að vona.
Þær eru á góðum dekkjum sem eru keyrð 1 sumar þannig að það er nóg eftir að þeim!
Það eru Wanli dekk að aftan 255/35 og Toyo Proxes af framan 225/40.


Afturfelgunar í miðjunni.

Ætla að setja á þetta 200þúsund en ykkur er velkomið að bjóða það sem ykkur finnst sangjarnt
Svo er auðvitað líka hægt að fá þetta án dekkja á einhvað minna.