bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

16" sumardekk óskast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=4939
Page 1 of 1

Author:  Logi [ Thu 11. Mar 2004 15:40 ]
Post subject:  16" sumardekk óskast

Núna er svo komið að ég nenni ekki að keyra um á nagladekkjunum lengur...... Ég á tvö nothæf sumardekk og vantar því tvö í viðbót.

Er ekki einhver sem lumar á dekkjum í stærðinni 225/50-16 handa mér? 205/55-16 gæti líka gengið!

PS ég skoða það alveg að kaupa 4 dekk ef verðið er gott :wink:

Author:  moog [ Thu 11. Mar 2004 18:05 ]
Post subject: 

Er með 4 stk. Goodyear Eagle F1 með regnmunstri 205/55 ZR16 á ekkert spes álfelgum sem passa á E36. Dekkin eru mjög góð og nóg eftir af þeim en felgurnar eru ekki mikið fyrir augað. Er að spá í að selja þetta alltsaman á 15 þús. kall... :-k

Author:  arnib [ Fri 12. Mar 2004 10:18 ]
Post subject: 

moog wrote:
Er með 4 stk. Goodyear Eagle F1 með regnmunstri 205/55 ZR16 á ekkert spes álfelgum sem passa á E36. Dekkin eru mjög góð og nóg eftir af þeim en felgurnar eru ekki mikið fyrir augað. Er að spá í að selja þetta alltsaman á 15 þús. kall... :-k


er þetta ekki bara feikna góður díll?

Author:  Logi [ Fri 12. Mar 2004 12:34 ]
Post subject: 

Það sýnist mér bara.......

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/