bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BBS rc090 style 5 8" breiðar SELT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=47399
Page 1 of 2

Author:  Birgir Sig [ Wed 06. Oct 2010 21:34 ]
Post subject:  BBS rc090 style 5 8" breiðar SELT

er með bbs rc090 style 5 felgur,

felgurnar eru með svartri miðju og eru þær í góðu standi, en ef menn vilja pólera kantinn þá þarf að vinna í því
felgurnar voru glerblásnar, hægt er að pólera þær upp eða mála lippið

verðið er 90kall og er fasst verð.


Birgir Sig 8487958

Author:  Jón Ragnar [ Wed 06. Oct 2010 22:57 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

Hvaðan koma þessar felgur?

Author:  Tóti [ Wed 06. Oct 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

John Rogers wrote:
Hvaðan koma þessar felgur?


Mig minnir að sævar berio hafi átt þær á undan birgi...

Author:  Birgir Sig [ Wed 06. Oct 2010 23:04 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

já meðan ég man þá fór ég með þær ALLAR upp í felgur.is og lét fara yfir þær:D og eyga þær að vera eins og nýjar núna,


og já sævar BERIO átti þetta á undan mér var undir mattsvarta e39 á undan því:D voru alllar svartar

Author:  Jón Ragnar [ Thu 07. Oct 2010 09:26 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

Á ég ekki eitthvað sem þér langar í Birgir?

Author:  Birgir Sig [ Thu 07. Oct 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

John Rogers wrote:
Á ég ekki eitthvað sem þér langar í Birgir?


lánar mér bara konuna yfir árshátíðina og allir sáttir:D

Author:  Jón Ragnar [ Thu 07. Oct 2010 10:37 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

birgir_sig wrote:
John Rogers wrote:
Á ég ekki eitthvað sem þér langar í Birgir?


lánar mér bara konuna yfir árshátíðina og allir sáttir:D



haha :lol:

Author:  oddur11 [ Thu 07. Oct 2010 13:05 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

birgir_sig wrote:
já meðan ég man þá fór ég með þær ALLAR upp í felgur.is og lét fara yfir þær:D og eyga þær að vera eins og nýjar núna,


og já sævar BERIO átti þetta á undan mér var undir mattsvarta e39 á undan því:D voru alllar svartar


mattsvarta e39?? mínum?

Author:  Árni S. [ Thu 07. Oct 2010 13:19 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

oddur11 wrote:
birgir_sig wrote:
já meðan ég man þá fór ég með þær ALLAR upp í felgur.is og lét fara yfir þær:D og eyga þær að vera eins og nýjar núna,


og já sævar BERIO átti þetta á undan mér var undir mattsvarta e39 á undan því:D voru alllar svartar


mattsvarta e39?? mínum?

já oddur þetta var undir þínum áður en þessar fóru undir ...
http://bilauppbod.is/assets/0011/0358/d ... 1268663146

Author:  oddur11 [ Thu 07. Oct 2010 13:23 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

Árni S. wrote:
oddur11 wrote:
birgir_sig wrote:
já meðan ég man þá fór ég með þær ALLAR upp í felgur.is og lét fara yfir þær:D og eyga þær að vera eins og nýjar núna,


og já sævar BERIO átti þetta á undan mér var undir mattsvarta e39 á undan því:D voru alllar svartar


mattsvarta e39?? mínum?

já oddur þetta var undir þínum áður en þessar fóru undir ...
http://bilauppbod.is/assets/0011/0358/d ... 1268663146


vuuttt... hvaðan koma þá felgurnar sem ég er með núna??

Author:  bErio [ Thu 07. Oct 2010 13:34 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

Gæinn keypti þér á klink af einhverjum gæa

Image

Author:  Birgir Sig [ Sun 10. Oct 2010 13:07 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

á þetta enþá handa mönnum.

Author:  Brauður [ Sun 10. Oct 2010 22:06 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

hvað eru þær stórar og hvaða gatadeiling er á þeim?

Author:  Maddi.. [ Sun 10. Oct 2010 22:31 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

17", 8" breiðar, gatadeiling 5x120 og væntanlega ET20 offset.

Author:  Hreiðar [ Mon 11. Oct 2010 20:38 ]
Post subject:  Re: BBS rc090 style 5 8" breiðar

hvernig kermur þetta ut a e46?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/