| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BBS rc090 Style 5/// SOLD https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=47366 |
Page 1 of 3 |
| Author: | F2 [ Mon 04. Oct 2010 23:12 ] |
| Post subject: | BBS rc090 Style 5/// SOLD |
Er með gang af þessum fínu BBS felgum Nýlega teknar allar í gegn og líta mjög vel út, lip póleruð og miðjur í Nogaro lit 2 piece felgur, 17x8 2 ''like new'' dekk fylgja 205/40 Miðjurnar fylgja ![]() ![]() verðið er 170 þús stgr! og er það fast verð Annars læt ég endurbora þær og set þær undir volvo-inn |
|
| Author: | bErio [ Mon 04. Oct 2010 23:55 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
Mega flott verð með dekkjum myndi ég segja Sveinbjörn var að setja álíka á þetta án dekkja ef mig minnir rétt |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Oct 2010 00:02 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
bErio wrote: Mega flott verð með dekkjum myndi ég segja Sveinbjörn var að segja álíka á þetta án dekkja ef mig minnir rétt ÓNEI.. Fannar er með brunaútsölu þetta kostaði 200 hjá mér og fór á það |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Oct 2010 10:40 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
FUUUU hvað mig vantar aura fyrir þessu núna
|
|
| Author: | F2 [ Tue 05. Oct 2010 11:03 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
John Rogers wrote: FUUUU hvað mig vantar aura fyrir þessu núna ![]() http://www.arionbanki.is/?PageID=583 ekkert vandamál að fá að kíkja uppí skúr og máta |
|
| Author: | JOGA [ Tue 05. Oct 2010 11:13 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
Langar þig ekki rosalega í Breitling úr
|
|
| Author: | F2 [ Tue 05. Oct 2010 11:23 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
JOGA wrote: Langar þig ekki rosalega í Breitling úr ![]() gáum hvað bankinn segir við Jón En já, hmm sendu mér specs um þetta dót í pm, |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 05. Oct 2010 11:40 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
Ætla nú ekki að fara að taka yfirdrátt fyrir þessu |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 05. Oct 2010 12:20 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
Er ég bara einn um það að finnast þetta ekkert spes felgur |
|
| Author: | Vlad [ Tue 05. Oct 2010 12:38 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
///MR HUNG wrote: Er ég bara einn um það að finnast þetta ekkert spes felgur Án miðjanna eru þær ekkert ýkja huggulegar. |
|
| Author: | Papa.V [ Tue 05. Oct 2010 19:37 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
djöfull fara þessar felgum þessum bíl fokking vel, trúi ekki að þu sert að losa þig við þær |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Oct 2010 20:58 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
///MR HUNG wrote: Er ég bara einn um það að finnast Nonni vett fábjáni |
|
| Author: | bimmer [ Tue 05. Oct 2010 21:00 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
John Rogers wrote: Ætla nú ekki að fara að taka yfirdrátt fyrir þessu Rétt. Svo er þetta ekkert að passa vel við bílinn þinn. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Oct 2010 21:04 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
bimmer wrote: John Rogers wrote: Ætla nú ekki að fara að taka yfirdrátt fyrir þessu Rétt. Svo er þetta ekkert að passa vel við bílinn þinn. Þú þarna nýjabrumshvolpur EKKI SAMMÁLA |
|
| Author: | rockstone [ Tue 05. Oct 2010 21:05 ] |
| Post subject: | Re: BBS rc090 Style 5 |
væri alveg til í þetta, en hef annað við peningana að gera
|
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|