bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir 17" felgum á E39 M5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=46834
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 01:46 ]
Post subject:  Óska eftir 17" felgum á E39 M5

Vantar 17" felgur á E39 M5. Endilega svarið hér eða sendið mér PM ef þið eigið til eitthvað skemmtilegt!

Kveðja,

Steini

Author:  saemi [ Tue 07. Sep 2010 14:17 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Þú getur ekki notað hvaða 17" felgur sem er. Sumar rekast í ;) Þarft að leita sérstaklega að 17" felgunum sem voru undir M5 E39. Getur verið að aðrar passi líka, en ekki þær sem ég reyndi undir.

Author:  Alpina [ Tue 07. Sep 2010 18:49 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

saemi wrote:
Þú getur ekki notað hvaða 17" felgur sem er. Sumar rekast í ;) Þarft að leita sérstaklega að 17" felgunum sem voru undir M5 E39. Getur verið að aðrar passi líka, en ekki þær sem ég reyndi undir.


Alveg rétt

Þetta er hægt að leysa með smá SPACER :thup:

Author:  JOGA [ Tue 07. Sep 2010 21:50 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Alpina wrote:
saemi wrote:
Þú getur ekki notað hvaða 17" felgur sem er. Sumar rekast í ;) Þarft að leita sérstaklega að 17" felgunum sem voru undir M5 E39. Getur verið að aðrar passi líka, en ekki þær sem ég reyndi undir.


Alveg rétt

Þetta er hægt að leysa með smá SPACER :thup:


Er það málið? Það gefur til kynna að þetta sé bara offsett spursmál.
En í ljósi þess að Style 66 (þessar klassísku M5 vetrarfelgur) eru ET20 sem er ósköp venjulegt þá hefði maður haldið að þetta hafi meira með hönnunina á örmum og þess háttar?

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 23:02 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

saemi wrote:
Þú getur ekki notað hvaða 17" felgur sem er. Sumar rekast í ;) Þarft að leita sérstaklega að 17" felgunum sem voru undir M5 E39. Getur verið að aðrar passi líka, en ekki þær sem ég reyndi undir.


Grunaði ekki gvend! Ég þarf þá að skoða það að fá einhverjar almennilegar 17" felgur (væri fínt að fá M-tech undan 540i held ég).

Author:  Alpina [ Tue 07. Sep 2010 23:50 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

JOGA wrote:

Er það málið? Það gefur til kynna að þetta sé bara offsett spursmál.
En í ljósi þess að Style 66 (þessar klassísku M5 vetrarfelgur) eru ET20 sem er ósköp venjulegt þá hefði maður haldið að þetta hafi meira með hönnunina á örmum og þess háttar?


Sem er laukrétt hjá þér ..

Author:  Danni [ Fri 17. Sep 2010 20:45 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Viltu Style 5? OEM undan E39 540... allar 17x8 eða 17x9, man ekki hvort.

Author:  Jón Ragnar [ Sat 18. Sep 2010 16:16 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Danni wrote:
Viltu Style 5? OEM undan E39 540... allar 17x8 eða 17x9, man ekki hvort.



Ég gæti haft áhuga á þeim :)

Author:  Danni [ Sat 18. Sep 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Hmm miðað við PM þá held ég að þurfi bara að gera sér auglýsingu fyrir þær, fer í það á næstunni að taka detailed myndir og búa til auglýsingu, nema einhver komi með tilboð sem ég get ekki hafnað á undan :mrgreen:

Author:  SteiniDJ [ Sun 03. Oct 2010 03:14 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Upp með þetta. Ef einhver á gang af Style 66 felgum, hafið þá samband við mig! :mrgreen:

Author:  Alpina [ Sun 03. Oct 2010 10:58 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

SteiniDJ wrote:
Upp með þetta. Ef einhver á gang af Style 66 felgum, hafið þá samband við mig! :mrgreen:


Þórður ONNO á svona gang

Author:  bimmer [ Sun 03. Oct 2010 12:06 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Alpina wrote:
SteiniDJ wrote:
Upp með þetta. Ef einhver á gang af Style 66 felgum, hafið þá samband við mig! :mrgreen:


Þórður ONNO á svona gang


Ekki til sölu.

Author:  Alpina [ Sun 03. Oct 2010 15:34 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

bimmer wrote:
Alpina wrote:
SteiniDJ wrote:
Upp með þetta. Ef einhver á gang af Style 66 felgum, hafið þá samband við mig! :mrgreen:


Þórður ONNO á svona gang


Ekki til sölu.


:lol:

Author:  Bartek [ Sun 03. Oct 2010 16:12 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

Danni wrote:
Viltu Style 5? OEM undan E39 540... allar 17x8 eða 17x9, man ekki hvort.

eg vilt þá :mrgreen:

Author:  Bartek [ Sun 03. Oct 2010 16:22 ]
Post subject:  Re: Óska eftir 17" felgum á E39, ásamt vetrardekkjum

bimmer wrote:
Alpina wrote:
SteiniDJ wrote:
Upp með þetta. Ef einhver á gang af Style 66 felgum, hafið þá samband við mig! :mrgreen:


Þórður ONNO á svona gang


Ekki til sölu.


enn núna :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/