bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
18" krómfelgur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=4268 |
Page 1 of 2 |
Author: | Skuli [ Fri 30. Jan 2004 12:12 ] |
Post subject: | 18" krómfelgur |
Ef samningar sem í gangi eru ganga upp þá gætu orðið til sölu 18" krómfelgurnar sem eru undir IS300 lexusinum sem b&l eru með hjá sér. Áhugasamir látið í ykkur heyra. Hérna er mynd af bílnum með felgurnar undir. ![]() |
Author: | Benzer [ Fri 30. Jan 2004 12:23 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll og flottar felgur ![]() Hvað er verðmiðinn á svona felgum ![]() |
Author: | Skuli [ Fri 30. Jan 2004 14:46 ] |
Post subject: | |
Tilboð óskast í þær. Nýjar kosta þær 480 þús. Á þeim eru ný heilsársdekk. |
Author: | arnib [ Fri 30. Jan 2004 14:48 ] |
Post subject: | |
Skuli wrote: Tilboð óskast í þær. Nýjar kosta þær 480 þús. Á þeim eru ný heilsársdekk.
Hver kaupir sér felgur á hálfa milljón? ![]() |
Author: | GHR [ Fri 30. Jan 2004 15:18 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Skuli wrote: Tilboð óskast í þær. Nýjar kosta þær 480 þús. Á þeim eru ný heilsársdekk. Hver kaupir sér felgur á hálfa milljón? ![]() Þótt ótrúlegt sé þá gerir fullt af fólki það ![]() |
Author: | Qwer [ Fri 30. Jan 2004 17:27 ] |
Post subject: | |
Þær eru SVAÐALEGAR en hálf milla er svoldið mikið. Samt sem áður væri gaman að fá svona undir bílinn sinn |
Author: | Alpina [ Fri 30. Jan 2004 18:07 ] |
Post subject: | |
Skuli wrote: 480 þús.
1995 keypti ég BBS RS II undir E34 það kostaði þá 326.000 isl.kr. Keypt af IMPETUS með 245/40 18" x 4 felgan var 8.5" breið Þegar ég keypti þessar felgur var ekki einu sinn byrjað að framleiða BBS RS II undir E34 þannig að spes,,spacerar,, fylgdu með, og varð IMPETUS að skrifa undir allskonar pappíra þar af lútandi sem fylgdu þessum felgum........ þessar felgur sem ég fékk voru undir E38 og þóttu á sínum tíma ALGJÖRT RÁN að kaupa,,,,,,, en svona er slæm bíladella ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Haffi [ Fri 30. Jan 2004 18:13 ] |
Post subject: | |
vá hvað mér finnst þessar felgur ekki 480 þús króna virði!! |
Author: | Benzer [ Fri 30. Jan 2004 18:38 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: vá hvað mér finnst þessar felgur ekki 480 þús króna virði!!
Ég er mikið sammála þér með það ![]() |
Author: | Jss [ Fri 30. Jan 2004 19:32 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: vá hvað mér finnst þessar felgur ekki 480 þús króna virði!!
En sem betur fer er smekkur manna mismunandi. Finnst þær alls ekki slæmar. ![]() |
Author: | oskard [ Fri 30. Jan 2004 19:36 ] |
Post subject: | |
passa svona felgur undir BMW ? fyrir þá sem vita ekki gatadeilinguna á toyota ![]() |
Author: | Haffi [ Fri 30. Jan 2004 20:31 ] |
Post subject: | |
nei nei þær eru flottar... en ég sé ekkert samasem merki á milli þeirra og 480 kúlna! ![]() |
Author: | arnib [ Fri 30. Jan 2004 22:44 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Skuli wrote: 480 þús. 1995 keypti ég BBS RS II undir E34 það kostaði þá 326.000 isl.kr. Keypt af IMPETUS með 245/40 18" x 4 felgan var 8.5" breið Þegar ég keypti þessar felgur var ekki einu sinn byrjað að framleiða BBS RS II undir E34 þannig að spes,,spacerar,, fylgdu með, og varð IMPETUS að skrifa undir allskonar pappíra þar af lútandi sem fylgdu þessum felgum........ þessar felgur sem ég fékk voru undir E38 og þóttu á sínum tíma ALGJÖRT RÁN að kaupa,,,,,,, en svona er slæm bíladella ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H Það er líka BBS ![]() 326.000 kall er nú bara gjafaprís fyrir 18" svoleiðis ![]() (ég er hlutdrægur) |
Author: | gstuning [ Fri 30. Jan 2004 23:07 ] |
Post subject: | |
Hamann HM2 "18 kosta 350þús með dekkjum, HM2 eru ódýru Hamann felgurnar hinar eru annað mál Sumar felgur eru bara overpriced fyrir hvað þær eru, það er líka málið einnig hver er að verðleggja þær Mína kosta 300þús útí búð(þá GStuning búðinni ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 01. Feb 2004 10:14 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Alpina wrote: Skuli wrote: 480 þús. 1995 keypti ég BBS RS II undir E34 það kostaði þá 326.000 isl.kr. Keypt af IMPETUS með 245/40 18" x 4 felgan var 8.5" breið Þegar ég keypti þessar felgur var ekki einu sinn byrjað að framleiða BBS RS II undir E34 þannig að spes,,spacerar,, fylgdu með, og varð IMPETUS að skrifa undir allskonar pappíra þar af lútandi sem fylgdu þessum felgum........ þessar felgur sem ég fékk voru undir E38 og þóttu á sínum tíma ALGJÖRT RÁN að kaupa,,,,,,, en svona er slæm bíladella ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Sv.H Það er líka BBS ![]() 326.000 kall er nú bara gjafaprís fyrir 18" svoleiðis ![]() (ég er hlutdrægur) Í dag já en þetta var 1995 8 1/2 ár síðan ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |