| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| SELDAR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=42270 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ömmudriver [ Mon 11. Jan 2010 01:39 ] |
| Post subject: | SELDAR |
Felgurnar sem um er að ræða eru af gerðinni Alessio Arizona og eru þær alveg ónotaðar og enn í kössunum. Þær eru allar 7.5" á breidd og ET35. Ég skelli inn myndum af felgunum á morgun en hér er mynd af samskonar felgu: ![]() Hægt er að ná í mig í síma 664-9721 eða í EP. |
|
| Author: | oddur11 [ Mon 11. Jan 2010 06:44 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
Eru felgurnar med svona lip eins og tær sem eru a myndinni? |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 11. Jan 2010 07:26 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
oddur11 wrote: Eru felgurnar med svona lip eins og tær sem eru a myndinni? Jessörr |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 11. Jan 2010 10:59 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
Teygja dekk á þetta og flegja þessu undir slammaðan E30 ! |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 11. Jan 2010 12:40 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
Grétar G. wrote: Teygja dekk á þetta og flegja þessu undir slammaðan E30 ! hvaða stærð af dekkjum ætlar þú að stretcha á 7.5" breiða felgu? 165/45/17? |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 11. Jan 2010 13:37 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
einarsss wrote: Grétar G. wrote: Teygja dekk á þetta og flegja þessu undir slammaðan E30 ! hvaða stærð af dekkjum ætlar þú að stretcha á 7.5" breiða felgu? 165/45/17? alltaf hægt að fynna eitthvað |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 11. Jan 2010 22:34 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur |
Jæja ég reif felgurnar uppúr kössunum áðan og kom ég auga á skemmd á kantinum á einni felgunni og svo eru fínar rispur framan á lippunum á felgunum og eru þær örugglega eftir flutninga, en ég hef fulla trú á að rispurnar hverfi með smá massa Það fylgja með auka miðjur í öðrum litum og fjórir lásboltar með hettum og einn toppur. Skemmdirnar í felgunni: |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 11. Jan 2010 22:49 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
looka þær ekki mun betur án miðjana? |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 11. Jan 2010 23:01 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
einarsss wrote: looka þær ekki mun betur án miðjana? Er það ekki bara smekksatriði? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 12. Jan 2010 08:58 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
Kúl felgur, af hverju seturu þær ekki á Cabrio? |
|
| Author: | Alpina [ Tue 12. Jan 2010 16:15 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
Þessar felgz eru FANTA flottar |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 12. Jan 2010 17:05 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
arnibjorn wrote: Kúl felgur, af hverju seturu þær ekki á Cabrio? Vegna þess að blæjan er ekkert að koma á götuna í bráðina og veskið mitt er á gjörgæslu vegna áverka |
|
| Author: | hjaltib [ Tue 12. Jan 2010 17:58 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
viltu þá ekki selja mér þessar felgur og blæjuna kannski líka bara? |
|
| Author: | srr [ Tue 12. Jan 2010 18:01 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
Ef ég ætti bíl með þessari deilingu, þá væri ég búinn að versla þetta STRAX |
|
| Author: | Steini B [ Tue 12. Jan 2010 18:21 ] |
| Post subject: | Re: TS: Fjórar NÝAR 17" 4x100 álfelgur 40.000kr.ísl. |
srr wrote: Ef ég ætti bíl með þessari deilingu, þá væri ég búinn að versla þetta STRAX Ég væri líka búinn að því ef þær væru breiðari, en ég veit ekki hvernig þetta mundi passa undir hjá mér með þessa breidd... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|