| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| SELDAR 18" BBS felgur !!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=36729 |
Page 1 of 2 |
| Author: | JónP [ Mon 20. Apr 2009 13:46 ] |
| Post subject: | SELDAR 18" BBS felgur !!! |
Hef til sölu 4 svona felgur, um þær eru vafin 4 hálf-slitin dekk. 5x120 gatadeiling auðvitað. Ég var með þetta undir e34 525 og það lúkkaði bara vel. Það er farið að sjá smá á útliti þeirra, það mætti taka þær í góð þrif fyrir sumarið, ein felgan varð fyrir barðinu á bremsusóti (sjá mynd). En þær eru ekkert skakkar eða neitt þannig. Einn þjófabolti er á hverja felgu og ég get látið þannig topp fylgja með. Flottar felgur fyrir sumarið! Óska eftir vitrænum tilboðum. Látið þau koma helst í Einkapósthólfið en síminn er 848-9852 ef einhver vill hringja í númerið mitt. Myndir: ![]() ![]() Kv. Jón |
|
| Author: | Maddi.. [ Mon 20. Apr 2009 14:52 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Getur einhver fróðari en ég svarað hvort (eða hvað ég þarf að gera til) að þetta passi undir e36? |
|
| Author: | Elnino [ Mon 20. Apr 2009 15:09 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Maddi.. wrote: Getur einhver fróðari en ég svarað hvort (eða hvað ég þarf að gera til) að þetta passi undir e36? ég mátaði þessar felgur undir minn e36 fyrir um 1 - 2 árum síðan. Það var ekki að ganga. Veit ekki hvort hægt sé að redda því með spacerum eða réttri stærð af dekkjum. Lúkkaði samt vel undir mínum bíl. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Apr 2009 17:06 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Ef þetta eru gömlu felgurnar mínar ,, þá flýgur þetta undir E36,, spacerinn er eflaust orðinn gróinn á |
|
| Author: | JónP [ Mon 20. Apr 2009 17:35 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Það eru einmitt einhverjir space-erar á þessum felgum |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 20. Apr 2009 18:24 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Hvað kosta felgurnar? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Apr 2009 18:41 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Mánisnær wrote: Hvað kosta felgurnar? Þetta kostaði 30x.000 með MICHELIN dekkjum 245-40 18" 1995 Man eftir að þetta þótti BARA €€€€€€€€€ sveitt umslagið þegar VISA reikningurinn kom |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 20. Apr 2009 21:39 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Er þetta staggered sett eða eru þær allar jafn breiðar? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Apr 2009 21:52 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Djofullinn wrote: Er þetta staggered sett eða eru þær allar jafn breiðar? 8x18 ((eða 8.5 ,man ekki |
|
| Author: | JónP [ Mon 20. Apr 2009 22:22 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Felgurnar kosta 80 þús. Ég bendi á Alpina fyrir frekari tæknilegar spurningar |
|
| Author: | Alpina [ Tue 21. Apr 2009 06:07 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
BBS RS II ég var einn fyrsti maðurinn held ég til að kaupa svona undir 5/7 línu á sínum tíma((worldwide |
|
| Author: | Hreiðar [ Tue 21. Apr 2009 14:04 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
er þetta ekki alltof breitt undir e46? |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 21. Apr 2009 14:08 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Hreizi wrote: er þetta ekki alltof breitt undir e46? Þetta er 8" eða 8.5" Klárlega EKKI of breitt undir e46. Ég veit hinsvegar ekki hvernig þetta kemur til með að passa. Ég þekki et á svona nýju dóti |
|
| Author: | Hreiðar [ Tue 21. Apr 2009 14:30 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
arnibjorn wrote: Hreizi wrote: er þetta ekki alltof breitt undir e46? Þetta er 8" eða 8.5" Klárlega EKKI of breitt undir e46. Ég veit hinsvegar ekki hvernig þetta kemur til með að passa. Ég þekki et á svona nýju dóti gatadeiling a e46 er 5x120, ætti að smella allt saman, æi ég kann 0 á felgur ég er svo mikið fokkin noob
|
|
| Author: | DABBI SIG [ Wed 22. Apr 2009 00:55 ] |
| Post subject: | Re: 18" BBS felgur !!! |
Hreizi wrote: arnibjorn wrote: Hreizi wrote: er þetta ekki alltof breitt undir e46? Þetta er 8" eða 8.5" Klárlega EKKI of breitt undir e46. Ég veit hinsvegar ekki hvernig þetta kemur til með að passa. Ég þekki et á svona nýju dóti gatadeiling a e46 er 5x120, ætti að smella allt saman, æi ég kann 0 á felgur ég er svo mikið fokkin noob ![]() Ef þetta reynast vera felgurnar sem Alpina átti og þessi spacer er gróinn á og hægt að taka hann af þá ætti þetta ganga undir þinn bíl, þ.e. ef spacerinn fær að fjúka. og kannski sett aðeisn grennri dekk á felgurnar. 225/40 væri fínt ef þetta er 8" t.d. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|