Ég er að selja álfelgur sem ég keypti í mars á þessu ári
15" PCW gatadeiling er 4x100 og á þeim eru 195/50 Marshal dekk
passa t.d. undir VW Golf '97 og eldri
þið getið séð myndir af felgunum og hvernig þær litu út undir bílnum á
http://www.hi.is/~eidur/felgur
Tvö dekk eru mjög lítið slitin en hin eru aðeins meira slitin. Það er lítill nagli eða skrúfa sem hefur stungist djúpt í eitt dekkið en það lekur samt ekki úr því og ég hef ekki náð að plokka hann úr.
ég var að hugsa um að selja þetta á 60þús kr.
Ef þið viljið skoða felgurnar eða hafið spurningar þá getið þið hringt í 862-8175
Eiður