(Uppfært: þessi dekk eru seld)
Sælt sé fólkið,
er með 18" Bridgestone Blizzak LM-25V ónegld vetrardekk til sölu, keyrð 1,000-1,500 km.
2x 225/40R18 92V
2x 255/35R18 94V
Dekkin eru næstum eins og ný (sjá myndir), mjög lítið keyrð og ég var ekki í neinum hasar á þeim.
Þetta eru óumdeild hágæðadekk, frábær á þurru og gerðu afturhjóladrifinn 335i coupe hreinlega fínan í snjó og hálku. Það þarf svolítið til!
Þau voru á 32.900 stykkið af framdekkjunum og 89.990 stykkið af afturdekkjunum þegar ég keypti þau í janúar, samtals 245.780. Ég sel þau á 120.000 saman, eða besta boð. Þetta er í Reykjavík.
Hafið samband í EP eða í s. 866 0763
- Gulli
