bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óskast: 16" Hartge felga, 5x120
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=29692
Page 1 of 2

Author:  srr [ Fri 23. May 2008 17:09 ]
Post subject:  Óskast: 16" Hartge felga, 5x120

Mig vantar eitt stk Hartge felgu, 16" - 5x120....eins og þessar á myndinni fyrir neðan....
EF einhver á þetta virkilega til :shock:, þá er ég til í að kaupa!!

Skúli R., 8440008

Image

Author:  Raggi- [ Fri 23. May 2008 19:05 ]
Post subject: 

var ekki hægt að láta gera við þessa skemmdu?

Author:  srr [ Fri 23. May 2008 22:44 ]
Post subject: 

Raggi- wrote:
var ekki hægt að láta gera við þessa skemmdu?

Nei, miðjuskökk :cry:

Author:  jens [ Fri 23. May 2008 23:34 ]
Post subject: 

Sennilega ertu búin að tala við Magga í Felgur.is

Author:  srr [ Sat 24. May 2008 00:15 ]
Post subject: 

jens wrote:
Sennilega ertu búin að tala við Magga í Felgur.is

Jamm, hann dæmdi hana ónýta....

Author:  Raggi- [ Sat 24. May 2008 01:42 ]
Post subject: 

er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

Author:  srr [ Sat 24. May 2008 21:13 ]
Post subject: 

Raggi- wrote:
er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

Nú kem ég af fjöllum....hvað á það að laga?

Author:  Alpina [ Sat 24. May 2008 21:25 ]
Post subject: 

srr wrote:
Raggi- wrote:
er ekki hægt að láta renna eitt stk spacer fyrir hana, það væri ekki í fyrsta skipti sem slíkt væri gert.

Nú kem ég af fjöllum....hvað á það að laga?


haha,, einmitt

Author:  Raggi- [ Sun 25. May 2008 20:36 ]
Post subject: 

þetta hfur verið gert nokkrum sinnum hér á landi veit bara ekki hvar, semsagt skáhallur spacer sem passar á móti skekkjunni, ásamt því að hitta rétt á boltagötin, þetta er eitthvað hátæknismíðað dæmi. Gæti hafa verið gert í vatnsskurðarvél. hef bara séð þetta einu sinni undir einhverju gráum BMW og veit ekki hvaðan þetta kemur,

Author:  Alpina [ Sun 25. May 2008 20:38 ]
Post subject: 

Raggi- wrote:
þetta hfur verið gert nokkrum sinnum hér á landi veit bara ekki hvar, semsagt skáhallur spacer sem passar á móti skekkjunni, ásamt því að hitta rétt á boltagötin, þetta er eitthvað hátæknismíðað dæmi.
hef bara séð þetta einu sinni undir BMW og veit ekki hvaðan þetta kemur,


Já.. þá hlýtur að vera LEGA á þessum spacer :shock: :shock: :shock:

En þetta er með almestu ímyndunarsmíðum sem sögur fara af held ég

:roll: :roll: :roll: :roll: :roll: :roll:

Author:  Raggi- [ Sun 25. May 2008 20:47 ]
Post subject: 

ég sel þetta ekki dýrara en ég keypti það, en ég skoðaði þetta sjálfur, hann var með standard spacer hinu megin svo að önnur afturfelgan stæði nú ekki meira út heldur en hin :roll:
það var að vísu ekki neitt svakaleg skekkja á felgunni, enda efast ég um að það myndi ganga upp

Author:  IngóJP [ Sun 25. May 2008 20:48 ]
Post subject: 

:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Author:  srr [ Mon 26. May 2008 08:39 ]
Post subject: 

IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 27. May 2008 13:58 ]
Post subject: 

srr wrote:
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:



Það voru nú svona felgur undir e34 525 sem einn hérna á spjallinu á, bíllinn með BBS kittinu. Kannski þær séu falar einhversstaðar.

Author:  srr [ Tue 27. May 2008 14:53 ]
Post subject: 

Axel Jóhann wrote:
srr wrote:
IngóJP wrote:
:rollinglaugh:

Þessi Raggi er kostulegur.. En Skúli er ekki eina leiðin að leita út fyrir?

Jú mig grunar það....
Ég hef verið með augun opin á ebaymotors.de/.co.uk/.com

En það er samt ótrúlegt hvað leynist stundum í skúrum landsmanna, svo mig langaði að skella þessu hérna inn amk til að láta vita af þörfinni :wink:



Það voru nú svona felgur undir e34 525 sem einn hérna á spjallinu á, bíllinn með BBS kittinu. Kannski þær séu falar einhversstaðar.

Fó Shizzle ??? :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/