bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

16" Kumho Ecsta -Red Colored Smoke-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=28777
Page 1 of 2

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 11:25 ]
Post subject:  16" Kumho Ecsta -Red Colored Smoke-

Var að eignast svona í vinnunni.
Ákvað að deila með meðlimum spjallsins áður en þetta fer í almenna sölu.

Það er eingöngu um að ræða 4 stk ný....
225/50 R 16 Kumho Ecsta KU31 - Colored Smoke - Rauður reykur

Þetta eru nákvæmlega sömu dekk og Sæmi var með á Kraftsleikdeginum í fyrra undir E24 8)

Verð er hátt, þetta er dýrt stuff.
Ekki road legal dekk, eingöngu fyrir "competition use"
Búast má við að stykkið kosti um 40.000 kr stk og ég get ekki gefið afslátt frá því verði.
Ég reyndi að fá verðið niður en þetta kostar tvöfalt á við venjuleg dekk úti hjá framleiðanda.

Nánari upplýsingar í PM.

Author:  saemi [ Mon 14. Apr 2008 11:38 ]
Post subject:  Re: 16" Kumho Ecsta -Red Colored Smoke-

srr wrote:
Búast má við að stykkið kosti um 40.000 kr stk og ég get ekki gefið afslátt frá því verði.



:shock:

Bull og vitleysa. Þetta kostar 135$ úti!!!!!!.... c.a. 10.000.- kall.

Þetta finnst mér frekar hart [-(

Author:  IceDev [ Mon 14. Apr 2008 11:51 ]
Post subject: 

Újeeee!

Gæðaeftirlitið í fullu swing! :D

:clap:

Author:  saemi [ Mon 14. Apr 2008 11:56 ]
Post subject: 

P.S. 135$ ameríkudollara :wink:

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 11:58 ]
Post subject:  Re: 16" Kumho Ecsta -Red Colored Smoke-

saemi wrote:
srr wrote:
Búast má við að stykkið kosti um 40.000 kr stk og ég get ekki gefið afslátt frá því verði.



:shock:

Bull og vitleysa. Þetta kostar 135$ úti!!!!!!.... c.a. 10.000.- kall.

Þetta finnst mér frekar hart [-(

saemi wrote:
crashed wrote:
hvar fást svona lituð dekk og hvað kostar þetta ca


USA, c.a. 300$ stk.

:roll:

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 11:59 ]
Post subject: 

Og ég ræð ekki verðinu né samdi það.
Svo það þýðir ekki að skjóta sendiboðann :lol:

Author:  arnibjorn [ Mon 14. Apr 2008 12:00 ]
Post subject: 

Er þetta sama stuffið?

http://www.tirerack.com/tires/Sizes.jsp ... ored+Smoke

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 12:02 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:

Sýnist það, og það stendur Closeout þarna....svo það er á tilboði :wink:

Author:  saemi [ Mon 14. Apr 2008 12:06 ]
Post subject: 

Nákvæmlega.

Þetta var á 300$ í fyrra, þá var þetta dýrt. Nú er útsala og hægt að gera góðan díl
8)

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 12:12 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Nákvæmlega.

Þetta var á 300$ í fyrra, þá var þetta dýrt. Nú er útsala og hægt að gera góðan díl
8)

Jámm, um að gera.
Eins og ég sagði er ég bara sendiboðinn hvað þessi dekk varðar.
Sé að þetta var keypt í GBP sem er bara slæmt núna :shock:

Author:  Aron Andrew [ Mon 14. Apr 2008 12:29 ]
Post subject: 

Mig langar í svona 205/50 15...

Skúli geturu ekki mixað þetta? :lol:

Author:  saemi [ Mon 14. Apr 2008 12:30 ]
Post subject: 

Hahahah, aumingja Enn Einn. Ég hélt að þeir hefðu keypt þetta í USA og ætluðu að smyrja vel á sjálfir :lol:

En þeir ættu nú að hafa efni á þessu blessaðir :D

Author:  Einarsss [ Mon 14. Apr 2008 12:33 ]
Post subject: 

væri til í svona fyrir bíladaga driftið ... en 40k fyrir dekkið er way to much

Author:  srr [ Mon 14. Apr 2008 12:33 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Mig langar í svona 205/50 15...

Skúli geturu ekki mixað þetta? :lol:

Ef stærðin er til úti, þá eru þetta 3 vikur í sérpöntun.
Viltu að ég tékki á því...?

Author:  Aron Andrew [ Mon 14. Apr 2008 12:35 ]
Post subject: 

srr wrote:
Aron Andrew wrote:
Mig langar í svona 205/50 15...

Skúli geturu ekki mixað þetta? :lol:

Ef stærðin er til úti, þá eru þetta 3 vikur í sérpöntun.
Viltu að ég tékki á því...?


3 vikur?? haha mér fannst þú segja 3 mánuðir þarna um daginn

En já mátt endilega tékka á því fyrir mig hvað það kostar :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/