bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
16" Hartge felgur - SELDAR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=28466 |
Page 1 of 2 |
Author: | Danni [ Tue 01. Apr 2008 14:20 ] |
Post subject: | 16" Hartge felgur - SELDAR |
Er með 4stk 16" Hartge felgur með 5x120 gatadeilingu. Man ekki alveg offsettið en þær pössuðu svona sæmilega vel undir E28 og undir E34 þurfti spacera. Gætu komið vel út undir E36 giska ég á. Það eru til þrjú miðjulok og aðeins eitt þeirra en ennþá með Hartge merkinu. Ein felgan er beygluð á innri brún og það þarf að berja beygluna til baka. Ég ætla að láta gera það fyrir mig áður en ég afhendi felguna. Annars er verðið 15.000 ISK eða besta tilboð, redda betri myndum eins fljótt og ég get! Þessi verður að duga til að byrja með: ![]() Getið sent mér PM ef þið hafið áhuga. |
Author: | srr [ Tue 01. Apr 2008 15:39 ] |
Post subject: | |
Þú átt PM!!!!! |
Author: | Raggi- [ Tue 01. Apr 2008 17:42 ] |
Post subject: | |
nei sko gamli bíllinn okkar, hverjum seldiru þetta felgu rusl? |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 01. Apr 2008 17:43 ] |
Post subject: | |
hehe.. þessar felgur eru meira virði en þessi bíll ![]() |
Author: | Raggi- [ Tue 01. Apr 2008 19:13 ] |
Post subject: | |
í dag kannski já. ég seldi hann í skiptum fyrir Nissan Terrano '95 og borgaði 20þús á milli |
Author: | srr [ Sun 06. Apr 2008 12:34 ] |
Post subject: | |
Raggi- wrote: nei sko gamli bíllinn okkar, hverjum seldiru þetta felgu rusl?
Þetta er HARTGE....ALLS EKKI RUSL ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sun 06. Apr 2008 13:04 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Raggi- wrote: nei sko gamli bíllinn okkar, hverjum seldiru þetta felgu rusl? Þetta er HARTGE....ALLS EKKI RUSL ![]() Ekki reyna að segja Ragga það........................hann skilur ekki. |
Author: | Lindemann [ Sun 06. Apr 2008 14:40 ] |
Post subject: | |
ekki er allt gull sem glóir ![]() |
Author: | Raggi- [ Sun 06. Apr 2008 15:16 ] |
Post subject: | |
Hartge er ágætt, en þessar tilteknu felgur finnst mér vera rusl. |
Author: | srr [ Sun 06. Apr 2008 18:07 ] |
Post subject: | |
Raggi- wrote: Hartge er ágætt, en þessar tilteknu felgur finnst mér vera rusl.
Af hverju eru "þessar tilteknu" rusl? Hartge er alltaf Hartge ![]() |
Author: | Danni [ Sun 06. Apr 2008 18:11 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Raggi- wrote: Hartge er ágætt, en þessar tilteknu felgur finnst mér vera rusl. Af hverju eru "þessar tilteknu" rusl? Hartge er alltaf Hartge ![]() Vegna þess að hann mátti ekki fá þær með bílnum ![]() |
Author: | Raggi- [ Sun 06. Apr 2008 18:51 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: srr wrote: Raggi- wrote: Hartge er ágætt, en þessar tilteknu felgur finnst mér vera rusl. Af hverju eru "þessar tilteknu" rusl? Hartge er alltaf Hartge ![]() Vegna þess að hann mátti ekki fá þær með bílnum ![]() það er rangt, ég vildi ekki fá þær með bílnum manstu vildi frekar orginal lookið á bílinn... og borga minna ![]() mér finnst þessar tilteknu hartge felgur rusl af því að þær eru örlítið skakkar og ein skemmd, ég prófaði að rúlla þeim í ballance vélinni niðrá verkstæði. |
Author: | Danni [ Sun 06. Apr 2008 19:18 ] |
Post subject: | |
Þær eru ekkert skakkar ![]() Settirðu ekki bara beygluðu felguna í vélina, með dekkjunum sem voru á þeim? ![]() |
Author: | srr [ Sun 06. Apr 2008 20:26 ] |
Post subject: | |
Raggi- wrote: Danni wrote: srr wrote: Raggi- wrote: Hartge er ágætt, en þessar tilteknu felgur finnst mér vera rusl. Af hverju eru "þessar tilteknu" rusl? Hartge er alltaf Hartge ![]() Vegna þess að hann mátti ekki fá þær með bílnum ![]() það er rangt, ég vildi ekki fá þær með bílnum manstu vildi frekar orginal lookið á bílinn... og borga minna ![]() mér finnst þessar tilteknu hartge felgur rusl af því að þær eru örlítið skakkar og ein skemmd, ég prófaði að rúlla þeim í ballance vélinni niðrá verkstæði. Engar áhyggjur Raggi. Þessar felgur verða lagaðar og fara aftur undir E28. Hvaða E28 á eftir að koma í ljós ![]() |
Author: | Raggi- [ Sun 06. Apr 2008 21:43 ] |
Post subject: | |
áttu ennþá LA E28 bílinn? fer það ekki bara undir hann? áttu einhverjar góðar 16" 4x100 álfelgur handa mér Skúli? lakkið má vera lélegt, en þurfa að vera ekkert skakkar og flottar í útliti, vantar að sjálfsögðu ekki dekk með |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |