bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 14:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er sett sem ég keypti nýtt undir bíl sem ég var að flytja inn. Og er nú til sölu á vetrar- útsölu verði, eða sama og þetta kostaði mig úti í þýskalandi (þurfti að vísu að borga toll af þessu hér á íslandi).

Ég get lofað ykkur að þið fáið þetta ekki ódýrara en þetta ef þið ætlið að kaupa nýtt til landsins. Þetta er líka án flutningskostnaðar!

Image

Felgurnar eru af gerðinni aluette, alveg eins og þessi að ofan. Þær eru með póleruðum kanti, eru 17x8.5" allar fjórar.


Image

Dekkin eru af gerðinni Semperit Direction Sport, 225/45 R17 öll fjögur

Image

Image

Image

Þetta eru felgurnar og dekkin sem ég er að selja.. eru hér á E34 525i bíl sem ég flutti inn.

Eins og áður sagði, þá er þetta glænýtt, búið að keyra á þessu 200km, eða frá verkstæðinu úti í Aachen til Rotterdam.

Sæmi
699-2268 / smu@islandia.is


Þetta passar á: E-23, E24, E28, E32, E34 og E39 (fimmur og sjöur, allt fram til 1994-1996)

Kostar 150.000.-


Last edited by saemi on Wed 21. Jan 2004 22:45, edited 6 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er ólíkt þér að það vanti verð,
þannig að ég geri ráð fyrir að þú hafir gleymt því :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 14:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, takk fyrir það... það er alltaf eitthvað. Dúddídúdddídúdd... þá er að breyta aftur! :o

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 15:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ferlega flottar felgur maður! Væru ekki ónýtar undir hvíta fimmu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 17:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Geggjaðar felgur :shock:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 19:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Apr 2003 14:03
Posts: 58
MAN!!! Vantar eikkað undir E-36!!

_________________
Haddi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 17:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég var búinn að gleyma að þetta passar víst líka undir E39 fimmuna!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 07:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
fer ekkert smá vel undir þennan E34 :twisted:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group