bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

19" Hamann felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=2720
Page 1 of 2

Author:  Raggi M5 [ Sat 20. Sep 2003 14:13 ]
Post subject:  19" Hamann felgur

Ég er nú ekki að selja þær en ég rakst á þetta á ebay, helvíti nettar.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&category=43959&item=2432168725

Author:  saemi [ Sat 20. Sep 2003 14:52 ]
Post subject: 

Mjög smekklegar felgur

EN verðmiðinn *hóst*

Sæmi

Author:  SkuliSteinn [ Sat 20. Sep 2003 16:35 ]
Post subject: 

Fyrst farið er að tala um flottar felgur þá verð ég að benda mönnum á þetta:

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2432419438

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2433353442

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2433111992

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2433362458

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 2432941736

Ath. þetta eru allt spinning wheels, þ.e. þær virðast snúast þó svo bíllinn sé stopp (yrsta lagið snýst)

svona
Image

Þetta lýtur ekkert smá vel út undir komið

Author:  saemi [ Sat 20. Sep 2003 17:13 ]
Post subject: 

*H-r-Ó-æ-S-s-T**

(lesist mjög hratt saman, "hóst" með orðinu "ræs" innvöfðu)

Sæmi

Author:  Haffi [ Sat 20. Sep 2003 17:37 ]
Post subject: 

lol já ok :)

Author:  bjahja [ Sat 20. Sep 2003 18:01 ]
Post subject: 

Hamann :clap:
Hitt draslið :puke:

Author:  fart [ Sat 20. Sep 2003 19:35 ]
Post subject: 

ég æltaði ekki að þora þessu but here it goes.. Þvílíkar hommagræjur þessar krómuðu :P

Author:  Alpina [ Sat 20. Sep 2003 19:45 ]
Post subject: 

Það var rétt þetta,,, fart,,,segja það sem í brjósti býr :) :) :)

fart<<<<<<>>>>>====prump???? :wink: :oops:









ps..ætlaði ekkert særa neinn,,,,

Author:  gstuning [ Sat 20. Sep 2003 21:32 ]
Post subject: 

Ég get totally boðið betur enn þetta til USA, ekki málið

Þetta er samt svona 450þús pakki til íslands

Author:  ///MR HUNG [ Sun 21. Sep 2003 15:40 ]
Post subject: 

Hér er ódýr lausn fyrir þig skúli getu bara skellt þessu undir golfinn og BLING BLING....
http://www.actionautowreckers.com/hubcap.asp

Author:  arnib [ Sun 21. Sep 2003 15:48 ]
Post subject: 

Guð minn góður!! :)
Ekki segja mér að ykkur finnist þetta rusl flott í alvöru?! :)

Author:  oskard [ Sun 21. Sep 2003 15:55 ]
Post subject: 

Hvernig tókst ykkur að fara að tala um chromekoppa sem snúast þegar
umræðan byrjaði á 19" hamann felgum !!!! ;)

Author:  ///MR HUNG [ Sun 21. Sep 2003 15:55 ]
Post subject: 

NEI NEI Við skulum hafa það á hreinu að mér finnst þetta ekki flott en það eru til geðveikar spinning felgur og eru rándýrar.

Author:  arnib [ Sun 21. Sep 2003 16:04 ]
Post subject: 

328 touring wrote:
geðveikar spinning felgur og eru rándýrar.

Áttu slóð á svoleiðis? :)

Author:  Benzari [ Sun 21. Sep 2003 17:18 ]
Post subject: 

Kannski finnurðu e-ð hérna

http://sprewellracing.com/main.htm

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/